NÚ ÆTTI "GÓÐA FÓLKIÐ" AÐ BERJAST FYRIR ÞVÍ AÐ ÞESSI MANNESKJA FENGI AÐ VERA ÁFRAM Á LANDINU.

En kannski er það ekki nógu og "kool" fyrir þetta lið, því hún sér alveg fyrir sér sjálf, greiðir skatta af launum sínum og er ekki "byrgði" á einum eða neinum.  Um leið og þessi manneskja er "hundelt" og fær ekki að klára námið sitt og henni eru allar bjargir bannaðar er verið að púkka upp á alla veganna hælisleitendalið, sem er ekkert nema þungur baggi á skattgreiðendum og koma aldrei til með að greiða eina einustu krónu til samfélagsins.  ER ÞETTA DÆMI UM GÓÐA FORGANGSRÖÐUN??


mbl.is Fær 15 daga til að yfirgefa landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Kom þessi stúlka inn sem hælisleitandi?

Kolbrún Hilmars, 20.11.2017 kl. 15:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér er ekki kunnugt um hvernig hún kom til landsins, en hafi hún komið sem hælisleitandi, þá er hún dæmi um hælisleitanda sem hefur "plummað" sig....

Jóhann Elíasson, 20.11.2017 kl. 15:48

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Ég veit ekki betur en fólk hafi verið að vinna í þessu máli.  Hvort það er "gott fólk" eins og þú orðar það, eða skíthælar veit ég ekki.  En þetta er dæmi um fáránleg vinnubrögð stjórnvalda, til að þóknast skrílskátum þeirra, sem vilja Ísland "hreint" af erlendu fólki.  Fasistakubbarnir hafa troðið því ofan í fólk, hvað allir "aðrir" séu stórhættulegir. 

Hvað hefur ÞÚ gert til að hjálpa í þessu máli?  Eða myndi það færa þig í dálkinn ógurlega með "góða fólkinu", sem hugsar ekki bara um rassgatið á sjálfu sér, heldur hjálpar öðrum annað slagið líka?

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 20.11.2017 kl. 16:34

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta var nú svolítið ómakleg ásökun, Arnór.  Erlenda fólkið telur nú uþb 40 þúsund af 340 þúsund manna íbúum hérlendis. Umræðan snýst um allt annað en "hreint" Ísland.

Kolbrún Hilmars, 20.11.2017 kl. 17:21

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Arnór, heldur þú að aðstoði eitthvað við lausn á þessu máli og jafnvel öðrum, að vera með einhver gífuryrði í garð þeirra sem ekki hafa sömu skoðun og ÞÚ á þessum málum?  Ertu viss um að "Góða Fólkið" sé að "hjálpa".  Hugtakið "Góða Fólkið" er alls ekki Íslenskt heldur þýðing á Enska hugtakinu "DO GOODERS" og er það í lauslegri þýðingu: "Hjartagóðir einfeldningar sem halda að þeir séu að hjálpa öðrum en gera sér ekki grein fyrir því að hjálpin getur snúist upp í andhverfu sína"

Ég hef EKKERT gert í þessu máli og hef ekki hugsað mér að gera neitt en ég veit ekki annað en mér sé fullkomlega heimilt að hafa skoðun á málinu og tjá hana.  Ég hef alls ekki hugsað mér að færa mig yfir í flokk "Góða Fólksins", því ég tel það fólk EKKERT SÉRSTAKLEGA GOTT..........

Jóhann Elíasson, 20.11.2017 kl. 17:39

6 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Tek undir með Kolbrúnuþ

Umræðan er um allt annað Arnór.

Sigurður Kristján Hjaltested, 20.11.2017 kl. 17:41

7 identicon

Bíddu bíddu,er Jóhann að snúa frá vonsku sinni og er að gerast góður???....ja þá segi ég bara velkomin í lið góða fólksins Jóhann minn, batnandi mönnum er best að lifakiss.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 21.11.2017 kl. 15:58

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi, eins og ég sagði í athugasemd númer fimm þá er ég EKKI að ganga í lið með "Góða Fólkinu",því ég tel það fólk EKKERT SÉRSTAKLEGA GOTT.  En auðvitað er ekki hægt að gera ráð fyrir því að svona "Ferkantaður Leðurhaus" hafi rænu á að lesa athugasemdirnar......... wink

Jóhann Elíasson, 21.11.2017 kl. 16:17

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

ÉG hef séð fullt af kommentum og færslum frá góða fólkinu um mál þessarar stelpu. Svo góða fólkið er vissulega að leggja sitt af mörkum og skapa þrýsting á stjórnvöld í þessu máli.

OG það er gott mál að Jóhann Elíasson gerist líka góður og vekur máls á þessari stöðu kokkanemans.

Skeggi Skaftason, 21.11.2017 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband