HINGAÐ TIL HAFA VERKFÖLL EINUNGIS VERIÐ TIL BÖLVUNAR FYRIR ALLA AÐILA......

Og eftir því sem laun þeirra sem fara í verkfall eru hærri, verður skaði þeirra meiri.  Það er tími til kominn að verkalýðshreyfingin finni eitthvað vopn í kjarabaráttunni, sem er öflugra og veldur EKKI MEIRI SKAÐA EN ÞAÐ GEFUR......


mbl.is Flugvirkjar bíða eftir góðu útspili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Er þetta ekki akkúrat það sem Salek átti að stoppa, framúrkeyrsla einstakra starfshópa?

Hrossabrestur, 15.12.2017 kl. 18:23

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jú, en það virðast ekki ALLIR sammála því...............

Jóhann Elíasson, 15.12.2017 kl. 20:29

3 Smámynd: Hrossabrestur

Það er nú líklegast að þeir starfshópar sem haft hafa hreðjatak á sínum vinnuveitendum og þjóðfélaginu öllu séu ekki reiðubúnir að láta það af hendi.

Hrossabrestur, 15.12.2017 kl. 20:50

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er með ÖLLU óásættanlegt að fámennir hópar geti sett heilt þjóðfélag úr skorðum á þennan hátt....

Jóhann Elíasson, 15.12.2017 kl. 21:18

5 Smámynd: Hrossabrestur

Algjörlega sammála.

Hrossabrestur, 15.12.2017 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband