7.3.2018 | 09:03
TÍMI BREYTINGA Í VERKALÝÐSMÁLUM RUNNINN UPP??????
Að nánast óþekkt manneskja skuli sigra kosningarnar í Eflingu svona afgerandi er mikill og góður árangur. Listinn sem hún fór fyrir hlaut 80,2% í stjórnarkjörinu en aftur á móti fékk listinn sem var lagður fram af afturhaldsöflunum (listi um óbreitt ástand og lognmollu) aðeins 19,8% atkvæða. Undanfarið hefur verið mikil "gerjun" innan verkalýðshreyfingarinnar og hún heldur áfram með þessum úrslitum. Það má gera því skóna að það sé farið að "hitna" allverulega undir Gylfa Arnbjörnssyni, sem forseta ASÍ....
Sólveig Anna nýr formaður Eflingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 9
- Sl. sólarhring: 152
- Sl. viku: 1804
- Frá upphafi: 1847335
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 986
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, mér líst heldur illa á þetta, og veit ekki, hvað er eiginlega að gerast. Þessi Sólveig Anna er nú ekki alveg ókunn, því að ég veit ekki betur, en þetta sé yngri dóttir Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur og Jóns Múla Árnasonar, enda sést vel á Sólveigu, hversu lík móður sinni hún er í sjón. Hvað hún er vel að sér í verkalýðsmálum eða vel til forystu fallin er svo annað mál, þótt móðurafi hennar, Pétur Pétursson, þulur, og bróðir hans, Jón Axel, hafi verið í verkalýðsbaráttunni á liðinni öld. Hins vegar er þetta umhugsunarvert, hvað er að gerast í verkalýðshreyfingunni, og ennþá verra, ef hún er öll að liðast í sundur. Það er greinilegt, að gamla orðtækið "Sameinaðir stöndum við, sundraðir föllum við" á ekki upp á pallborðið þar núna, því miður, hverju sem um er að kenna, og það finnst mér áhyggjuefni, enda var Alþýðusambandið stofnað til þess að geta staðið betur að vígi í samningum við atvinnurekendur. Það er eins og þetta fólk geri sér alls ekki grein fyrir því, en áttar sig vonandi á því fyrr en seinna.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.3.2018 kl. 11:10
Þessi unga kona kom ágætlega fyrir og var málefnaleg. Það eina sem ég var ósáttur við í hennar málflutningi var að hún vildi beita verkfallsvopninu í meira mæli en gert er. Besti hagfræðingur okkar Íslendinga Benjamín H.J.Eiríksson, færði fyrir því rök í ævisögu sinni "Í stormum sinna tíða" (1996), að verkföll hefðu engu skilað nema tapi bæði fyrir verkafólk og atvinnulíf í landinu og ég sé ekki annað en að þetta sé enn í fullu gildi. Já ASÍ er ekki lengur að vinna fyrir verkalýðinn í landinu og kannski verður einhver breyting þar á en mér finnst nokkuð áriðandi að fara að "taka til í baráttuaðferðunum"..........
Jóhann Elíasson, 7.3.2018 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.