9.7.2018 | 15:28
BULLANDI ÁGREININGUR UM "BREXIT" MÁLIÐ
Menn eru ekki einu sinni sammála um hvaða áhrif útganga Bretlands komi til með að hafa. Gallharðir ESB-sinnar halda því fram að Bretar komi til með að stórtapa á útgöngunni en þeir geta ekki sagt í hverju þetta tap liggur. Þessi umræða hefur farið meira fram á tilfinningalegum rökum fremur en að staðreyndir hafi verið skoðaðar. Eftir að hafa farið nokkuð yfir ESB og efnahag þeirra ríkja sem tilheyra ESB er niðurstaðan sú AÐ STYRKUR ESB SÉ STÓRLEGA OFMETINN OG ÞESSI "STYRKUR" ER ALLTAF AÐ MINNKA........
Boris Johnson segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 5
- Sl. sólarhring: 296
- Sl. viku: 1387
- Frá upphafi: 1848387
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 738
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú er ótrúlegur, það er eins og að það hlakki í þér að vita af því að styrkur ESB sé að minnka, sem ég dreg í efa.
Þetta hatur ykkar á ESB er komið út fyrir gröf og dauða.
Helgi jónsson (IP-tala skráð) 9.7.2018 kl. 16:02
Helgi, hvar kemur það fram að það hlakki í mér að styrkur ESB sé að minnka????? Ég hef þessar upplýsingar úr Economist og fleiri ritum, það er ekki mitt vandamál að þú dragir þessar upplýsingar í efa.
Jóhann Elíasson, 9.7.2018 kl. 16:09
Breskir kjósendur vilja engan ESB styrk heima hjá sér. Það sýndi atkvæðagreiðslan um Brexit. Hvernig breskir kjósendur bregðast svo við þessum tíðindum er spurning. Fréttir morgundagsins upplýsa okkur öll eflaust um það.
Kolbrún Hilmars, 9.7.2018 kl. 19:31
Ég vona að fasistabandalag Evrópu, ESB, fari verulega illa út úr Brexit. Helzt að það leysist upp eins og fyrirmyndir þess, Sovétríkin og Þriðja ríkið.
Það þarf að sparka svikakvendinu Theresu May út hið bráðasta og fá alvöru forsætisráðherra, ekki undirlægju eins og May. Boris Johnson, David Davis og Liam Fox koma sterklega til greina.
Aztec, 9.7.2018 kl. 21:43
Og það er ekki hrós fyrir Moggann að allar fréttir um Brexit skuli vera skrifaðar í anda sem er fjandsamlegur Brexit (anti-Brexit). Blaðið lepur linnulaust upp eftir Remoaner-sneplum eins og Guardian og vitnar í ókjörna embættismannaklíku ESB, þ.á.m. Donald Tusk sem flestir Evrópubúar (líka Pólverjar) óska að fari rakleiðis til helvítis.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefur ekki hugmynd um hvaða stefnu flokkurinn eigi að hafa. Mér virðist eins og þeir (og málgagn þeirra) vilji helzt rjúka í sveittan faðm ESB, þótt þeir segi annað á mjög loðinn hátt. Sú pólítíska rétthugsun og þöggun sem íslenzkir fjölmiðlar viðhafa (líka mbl.is) er þeim virkilega ekki til framdráttar, því að á endanum treystir enginn því þeir skrifa.
Aztec, 9.7.2018 kl. 23:41
Framlag Breta til ESB hefur verið miklu meira en þeir hafa þegið úr hendi sambandsins. Þegar þeir hætta að greiða stórfé til Brussel mun sú fjárhæð nýtast þeim að fullu, hafa góð áhrif á Breskan efnahag og koma sér vel fyrir skattgreiðendur, ef vel er á málum haldið.
Hvað Sjálfstæðisflokkinn varðar þá hefur sá flokkur horfið frá þeim gildum sem hann eitt sinn stóð fyrir. Alveg frá því Bjarni tók við flokknum hefur mér fundist holur hljómur hjá forustunni og sumum þingmönnum flokksins þegar umræðan um ESB hefur verið annars vegar. Nú virðist flokkurinn tilbúinn að beygja sig og bugta fyrir öllum tilskipunum sem koma frá Brussel og tilbúinn að gleypa við öllu því sem þaðan kemur, hvort heldur það sé þjóð okkar til góðs eður ei. Ekki er að furða að fylgið sé að þynnast út og reyndar furðulegt að formaðurinn sé ánægður með 20% fylgi eða helmingur þess sem áður þótti gott.
Tómas Ibsen Halldórsson, 10.7.2018 kl. 10:43
Það er rétt hjá þér, Tómas. Bjarni Ben er vingull sem skortir alla leiðtogahæfileika. Það sýndi hann í Icesave-málinu og hann hefur alltaf verið volgur í sambandi við ESB. Allt annar og verri formaður en Davíð Oddsson.
Aztec, 10.7.2018 kl. 22:21
Tek undir allt sem her hefur komid fram nema fra honum Helga.
Hatur hefur ekkert med frettir ur Economist ad gera.
Hatur hefur heldur ekkert ad gera med personulegar skodanir og afstodu.
En thegar thetta thrennt fer ekki saman vid skodanir og vilja ESB sinna.
Tha telst thad hatur.
Hmmmm...
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.7.2018 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.