20.7.2018 | 09:04
NÚ ER LAG
Núna sjáum við það svart á hvítu, að ríkisstjórnin hefur í ljósi þess að skatttekjur eru mun meiri en gert var ráð fyrir, möguleika á því að undirbúa fyrirsjáanleg átök á vinnumarkaði í haust. Fyrst af öllu er að huga að persónuafslættinum. Þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp árið 1988, var persónuafslátturinn ákveðinn 15.524 krónur en í janúar árið 2017 var persónuafslátturinn 52.907 krónur en ef hann hefði fylgt neysluverðsvísitölu ætti hann að vera 68.290 krónur. En því hefur verið borið við að GRUNNUR persónuafsláttarins hafi breyst í gegnum tíðina og þess vegna hafi hann ekki fylgt vísitöluhækkunum en þetta er bara fyrirsláttur og á ekki við nein rök að styðjast. ÞAÐ ÆTTI AÐ VERA LÁGMARKS RÉTTLÆTISMÁL AÐ EKKI SÉ GREIDDUR TEKJUSKATTUR AF LAUNUM, SEM ERU 310.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI OG UNDIR ÞVÍ. MEÐ ÞVÍ AÐ PERSÓNUAFSLÁTTURINN YRÐI 68.290 KR. OG SKATTPRÓSENTAN YRÐI SETT Í 22,95%, YRÐU TEKJUR UNDIR 310.000 KR. EKKI SKATTLAGÐAR. Kostnaðurinn við þetta þyrfti ekki að verða svo mikill því að með því að tekjur yfir 550.000 kr. settar undir hærra skattþrepið. Að mínu mati væri þetta með með bestu ráðstöfun sem stjórnvöld gætu gert til að aðstoða við kjaramálin í haust......
Er vonsvikinn með vaxandi skattbyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 73
- Sl. sólarhring: 319
- Sl. viku: 2250
- Frá upphafi: 1837616
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 1291
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann Stýrimaður - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Láttu ekki hvarfla að þér: að taka NOKKURT mark á skrumaranum Óla Birni Kárasyni né öðrum þeim, sem fylgja drottnunar liði Engeyinganna, að málum.
Það er óskhyggja algjör - af þinni hálfu Jóhann minn, hyggist þú taka mark á þessu packi, sem innan Sjálfstæðisflokksins vasazt / hvað þá:: fylgihnöttum hans í FLESTUM hinna flokkanna.
Hreinræktaður glæpalýður: sem þarf einfaldlega að koma frá völdum MEÐ ILLU, því ekki tjóar að stóla á breytingar, með hefðbundnu kosninga fyrirkomulaginu !
Gæti reynst nauðsynlegt - jafnvel:: að leita til Færeyinga eftir aðstoð, þori landsmenn á annað borð að rísa upp, á þann heiptarlega hátt, sem nauðynlegur er, því ekki fara þau sjálfviljug frá : Katrín (lesist: Steingrímur J. Sigfússon) - Bjarni Vafningur né Sigurður Ingi, rolan ofan úr Hrunamannahreppi Jóhann, Stýrimaður vísi !!!
Með beztu kveðjum: sem endranær, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.7.2018 kl. 13:27
Þessar hugmyndir eru alveg frá mér komnar þó að ég tengi þessi skrif við frétt þar sem Óli Björn kemur fyrir. Ég er búinn að koma þessum hugmyndumá framfæri og það er svo annað mál hvað öðrum finnst um þær eða hvort nokkur ástæða sé til að gefa þessu frekari gaum.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 20.7.2018 kl. 14:02
Sæll á ný - Jóhann !
Ég vil einungis ítreka: að valdahyskið hér á landi, er FYRIR LÖNGU:: búið að safna svo mörgum sprekum í köst sinn, að það þarf að fara að fá að upplifa rækilega, hversu Bourbóna slektinu var snýtt vel, í aðdraganda og eftirmála Bastillubyltingarinnar suður í Frakklandi, í Júlí mánuði 1789, fornvinur góður.
Hversu marga - 80 Milljóna Króna Þingvalla sirkusa þarf til, að landsmenn taki að rumska til verka og athafna, til þess að svæla þetta pack út, Jóhann minn ?
Að:bévítans Bessastaða fígúrunni (Guðna Th. Jóhannessyni) og amlóðanum meðtöldum, vitaskuld ???
Sömu kveðjur - sem seinustu, á Suðurnesin /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.7.2018 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.