10.9.2018 | 06:49
JÚ SVO SANNARLEGA ER HÆGT AÐ FUNDA - EN HVER ER TILGANGURINN??
Það er hvort eð er ekkert hægt að gera. VITA STJÓRNVÖLD EKKI AÐ ÞAU HAFA SAMÞYKKT LÖG OG REGLUGERÐIR FRÁ ESB, ÞESS EFNIS, AÐ HVERS KONAR RÍKISAÐSTOÐ VIÐ EINKAFYRIRTÆKI ERU MEÐ ÖLLU ÓHEIMIL? En þessi staða sem WOW er í er alls ekki neitt alvarleg fyrir okkur. Þetta fyrirtæki skilar frekar litlu til þjóðfélagsins það greiðir mjög litla sem enga katta hér á landi, flestir starfsmennirnir eru erlendir einhverjir eru Íslenskir og greiða hér skatta og skyldur. Og ef fyrirtækið fer á hausinn, þá fara farþegar þess til einhvers annars flugfélags. FÓLK HÆTTIR EKKI AÐ FLJÚGA ÞÓTT WOW AIR FARI Á HAUSINN. ÞAÐ ER FREKAR LÍTIÐ SEM HEITIR: "TOO BIG TO FAIL"........
Funduðu um stöðu WOW air | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1855173
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þarna !
Og Skúli bara brosir .....
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 10.9.2018 kl. 08:12
Hvað ertu að segja Jóhann minn...greiðir WOW
air enga katta...hehe...:)...ne segi sona
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2018 kl. 11:58
Helgi, sundurliðaðu fyrir mér hvaða skattar það eru sem WOW borgar.......
Jóhann Elíasson, 10.9.2018 kl. 12:17
Því miður er allt of mikið af fyrirtækjum á Íslandi sem haga sér svona, reka félögin í þrot og svo sitja skattgreiðendur uppi með reikninginn, og forsvarsmenn þessara fyrirtækja ganga brosandi í burtu frá brunarústunum án þess að þurfa að sæta nokkurri ábyrgð. Allt í boði embættismanna ríkisins sem eru þjónar almennings en sinna engan veginn skyldum sínum. WOW air skilur lítið eftir til samfélagsins hér. Reyndar skila íslensku félögin og starfsmenn þeirra um borð í flugvélunum talsvert minna en þau ættu að gera vegna þess að stór hluti launanna er færður í búning dagpeninga sem skotið er undan skatti. Það kæmi ekki á óvart að snillingarnir í Arion banka settu peninga Frjálsa lífeyrissjóðsins í þetta tapaða spil. Þeir hafa verið duglegir við það undanfarið enda tapa þeir engu sjálfir, sjóðsfélagarnir taka skellinn. Það er engin hætta á ferðum þó WOW gefi upp andann, það kemur alltaf nýr aðili inn á markaðinn þar sem tækifærin eru, svo eru þónokkur erlend félög nú þegar á markaðinum. Annað félag hér sem þarf að uppræta er Primera sem vinnur mjög einbeitt að því að brjóta niður þær reglur og réttindi sem gilda á íslenskum vinnumarkaði, en það félag er mjög umsvifamikið hér í leiguflugi þó það þykist starfa í Lettlandi - eigandinn er Íslendingur.
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 10.9.2018 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.