"DÝR MYNDI HAFLIÐI ALLUR"........

En þrátt fyrir hátt gjald í göngin. er engin von til að þessi göng verði greidd upp af þeirri kynslóð sem ferðast um landið og ekki heldur af þeirri næstu.  Hversu lengi þjóðin verður með þennan skuldbagga á bakinu eru frekar fáir sem vita um. EN EITT ER VÍST AÐ ÞARNA HÖFUM VIÐ DÆMI UM "KJÖRDÆMAPOT" AF VERSTU TEGUND OG VÆRI VEL VIÐ HÆFI AÐ REISA STYTTUR AF ÞEIM TVEIMUR ÞINGMÖNNUM SEM MEST HÖFÐU SIG MEST Í FRAMMI Í "KJÖRDÆMAPOTINU".  Þessi jarðgöng og öll framkvæmdin er dæmi um hvernig eigi EKKI að standa að framkvæmdum, hvort sem um er að ræða samgöngumannvirki eða aðrar framkvæmdir...........


mbl.is Rukkaðir um tæp tvö og sex þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Vaðlaheiðar göng voru ekki í neinni forgangs röð, en var troðið framfyrir allt af yfirgangs afglöpum og áætlanir stóðust ekki af eðlilegum ástæðum.  Ríkið átti aldrei að taka við þessu verkefni heldur láta þá sem að því stóðu taka afleiðingunum.  Þá væru  Dýrafjarðargöng þegar komin í notkun og Seiðfirðingar komnir í samband við þjóðvega kerfið.

 

Hrólfur Þ Hraundal, 24.9.2018 kl. 10:49

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allt sem þú segir þarna er hverju orði sannara.  Og það er nokkuð víst að þessi vitleysa á eftir að verða stór baggi á þjóðinni næstu áratugina og það á ALDREI eftir að verða NOKKURT EINASTA HAGRÆÐI af þessari framkvæmd......

Jóhann Elíasson, 24.9.2018 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband