3.10.2018 | 10:08
ÞETTA ER ÞAÐ SEM MÁLIÐ SNÝST UM OG ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST SUMIR HVERJIR EKKI GETA SKILIÐ ÞAÐ
Fyrir nokkrum áratugum stundaði ég nám í Iðnrekstrafræði við Tækniskóla Íslands (þetta nám fluttist síðar í HR og hefur verið þar síðan). Nokkrum árum seinna hitti ég bekkjarbróður minn úr þessu námi og sagði hann eftirfarandi:
Þegar ég kom út úr þessu námi vantaði ekkert upp á það að ég kunni allt mögulegt í sambandi við rekstur fyrirtækja, flutningatækni og fleira þess háttar. En svo byrjaði ég að vinna og þá komst ég að því að um 80% af starfinu sneri að mannlegum samskiptum OG UM ÞAU HAFÐI ÉG EKKI LÆRT NOKKURN SKAPAÐAN HLUT. Sem betur fer þekkti ég sálfræðing, sem kenndi mér mikið og það varð til þess að ég náði mun fyrr tökum á efnin en annars hefði verið.
Það er orðið það langt síðan þetta var að þetta er ekki nákvæmlega haft eftir honum en þetta er innihald þess sem hann sagði. Vonandi að þessi saga veki einhvern til umhugsunar um hvort ekki sé stundum ágætt að hafa reynsluna með í för, þegar framkvæmt er?????
Menn þurfa að kunna mannleg samskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 425
- Sl. sólarhring: 533
- Sl. viku: 2157
- Frá upphafi: 1850922
Annað
- Innlit í dag: 283
- Innlit sl. viku: 1363
- Gestir í dag: 236
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll! Í dag ráða flest stærri fyrirtækja mannauðsstjóra sem er framhaldsnám eftir BA í sálfræði.
Helga Kristjánsdóttir, 3.10.2018 kl. 23:43
Mannauðstjórinn hjá ORF líftækni tók meistaragráðu í mannauðsstjórnun eftir BS nám í viðskiptafræði.
Jóhann Elíasson, 3.10.2018 kl. 23:59
Já reynslan vegur mikid.
Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2018 kl. 04:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.