4.11.2018 | 04:09
ÞESSI RÍKISSTJÓRN ER AÐ NÁLGAST RIKISSTJÓRN "HEILAGRAR JÓHÖNNU" Í AFGLÖPUM, VITLEYSU, RUGLI OG RÁÐLEYSI
Og er þá mikið sagt. Ég hef reynt en i augnablikinu get ég ekki fundið NEITT JÁKVÆTT sem þessi ríkisstjórn hefur gert og heldur ekki NEITT NEIKVÆTT en AFTUR Á MÓTI ER ÝMISLEGT NEIKVÆTT SEM HÚN HEFUR KOMIÐ AF STAÐ MEÐ AÐGERÐARLEYSI SÍNU OG BER ÞAR HÆST AÐGERÐARLEYSIÐ VIÐ ÁKVÖRÐUN KJARARÁÐS EN SÚ ÁKVÖRÐUN Á EFTIR AÐ KOMA ÖLLU Í "KALDA KOL" Á VINNUMARKAÐI EFTIR ÁRAMÓT. OG ALLTAF ÞENST "BÁKNIÐ" ÚT OG DAFNAR EINS OG PÚKINN Á FJÓSBITANUM.....
Orkupakkinn innleiddur þrátt fyrir viðvaranir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 537
- Sl. viku: 2170
- Frá upphafi: 1847001
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1263
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann Stýrimaður jafnan - sem og aðrir gestir, þínir !
Til HAMINGJU: Jóhann minn, að þú skulir loks átta þig á, hvers lags VIÐRINI landsmenn kusu yfir sig síðast (2017) og þar áður, ....... og þar áður, o.s.frv.
Víða í Austanverðri Asíu - væri búið að afgreiða þetta lið, á snyrtilegan máta, þó ekki væri nema:: fyrir ALLA sjálftöku fjármuna úr vösum borgaranna, fyrir 0 % vinnu - en því fleirri skemmdarverka, okkur til stórra tjóna !
Íslenzkt samfélag: er HREINRÆKTAÐUR illgresis akur, eins og nú er komið málum, Í ÖLLUM SKILNINGI !!!
Með beztu kveðjum suðureftir - engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2018 kl. 13:20
Þakka þér fyrir Óskar minn. Ég hef aldrei verið stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar og strax og til hennar var stofnað grunaði mig í hvað stefndi, því þessir flokkar eru það ólíkir að það er ekki fræðilegur möguleiki á því að þeir geti unnið saman, það hefur komið í ljós. Það sem mér finnst alvarlegast er að með AÐGERÐARLEYSI sínu hefur ríkisstjórnin valdið STÓRTJÓNI og get ég ekki séð að auðvelt verði að bæta þar úr. Þarna ber hæst TJÓNIÐ af því að BREGÐAST EKKI VIÐ ákvörðun kjararáðs en það aðgerðarleysi veldur því að allt fer hér á hvolf eftir áramót. Þá hefur ekkert verið aðhafst í húsnæðismálunum, ekkert verið gert í verðtryggingunni, vaxtamálunum og mörgum fleiri málum. Ég man bara ekki eftir neinu sem hefur verið gert.
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 4.11.2018 kl. 14:22
Sæll á ný: Jóhann minn !
Þakka þér fyrir - sömuleiðis.
LÖNGU: löngu komið á daginn, að fullveldis kjaptæðið árið 1918, átti ekkert erindi til Íslands stranda, á sínum tíma.
Græðgi - sem og inngróin heimska og fávita skapur, hefur legið hér í landi frá landnámstímabilinu (cirka 670 - 874/ og síðan), og bezt hefði farið á því, að Danir hefðu tekið við stjórninni á ný, fyrst undan Norðmönnum hrökklaðizt á 14. öldinni, eins:: og allt er í pottinn búið.
Helzt: hugnaðist mér þó, Færeysk forsjá í dag, en, .......... sennilega, myndu þeir ágætu nágrannar okkar í austri, alls ekki kæra sig um, að reyna að höndla stjórnun á þessu Skrælingja bæli, sem Ísland er í dag, og löngum verið, fornvinur góður.
Mögulega - þarf einhvers konar innlenda byltingu, ef fram mætti fara, í nokkurs konar Bastillu stíl, Frönskum.
Væri jafnvel hægt: að prófa þá leið, Stýrimaður góður.
Annarrs - skal ég ekki segja, en, .......... góð byrjun væri á, að skúbba Bessastaða skraut fíflinu (Guðna Th. Jóhannessyni) til hliðar / svo ekki sé nú talað um fígúruna á Byskupsstofunni ótrúlegu (Agnesi M. Sigurðar dóttur), hvoru tveggju lýsandi dæmi: um flónzku og undirhyggju afætu lýðsins, hérlendis !
Margar aðrar hugmyndir: mættu alveg fram koma, ef því væri að skipta.
Ekki síðri kveðjur - þeim fyrri, og til baka /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2018 kl. 14:37
.... sá Jóhann: að þú hafðir samglaðzt fleipri Gústafs Adolfs Skúlasyni Svíþjóðarkappa, með yfirmáta hrifningu hans, á hinum undirförula og hrekkvísa Miðflokki, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
Það - lá að.
Miðflokkurinn: er einfaldlega ógeðfelldur rani útúr Framsóknarflokknum:: II. mesta spillingarbæla íslenzka stjórnkerfisins (á eftir höfuð- glæpa flokknum, sem kennir sig við Sjálfstæði), en Gústaf Adolf er svoddan kjáni, að hann áttar sig ekkert á því fremur en ýmsu öðru, hérlendis.
Einneginn - er Gústaf Adolf, einn þessarra fugla, sem guma af fuulveldis ljómanum ímyndaða / þó engar séu innistæðurnar fyrir því, sem ýmsu öðru (allra sízt: á meðan land og fólk er undir hælum : NATÓ - EFTA - EES og ýmsu öðru:: undirliggjandi).
Þá: skautar Gústaf Adolf gjörsamlega framhjá því, að Gunnar nokkur Bragi Sveinsson Rússlands viðskipta bani, er hægri hönd Sigmundar Davíðs, í öllu því plotti, sem Miðflokkurinn iðkar / framan tjalda, sem baksviðs þeirra.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2018 kl. 18:20
Þarna er ég ekki alveg sammála þér Óskar minn. Það verða menn að viðurkenna hvort sem þeim líkar betur eða verr að Miðflokkurinn og Flokkur fólksins eru einu flokkarnir sem hafa hreyft litlafingur til þess að stoppa spillingu og annan óáran sem viðgangast, Vigdís Hauksdóttir í borgarkerfinu og Birgir Þórarinsson og Inga Sæland á Alþingi. Og pistlarnir hjá Gústaf Skúlasyni á útvarpi Sögu eru meiriháttar góðir. Þó svo að Gunnar Bragi sé í Miðflokknum, eru menn og konur að gera góða hluti þar, það verður ekki horft framhjá því.
Jóhann Elíasson, 4.11.2018 kl. 21:53
Sæll á ný - Stýrimaður vísi !
Þér að segja Jóhann: veit ég ekki fyrir víst, hvort Flokkur fólksins sé að iðka þúfnahlaup / eða þá:: að reyna að koma sér í gírinn: yfirleitt.
Skömmu eftir Október byrjun s.l. - hringdi ég í Karl Gauta Hjaltason, einn hinna 4urra þingmanna flokksins, hvar ég brýndi hann til, að þau Inga hæfu sérstaka aðför að Benzínþjófnum Ásmundi ökumanni Friðrikssyni, annarrs vegar, svo og húnsnæðiskostnaðarþjófnum Steingrími J. Sigfússyni hins vegar (allar götur: frá arinu 1983, í Steingríms tilviki), með brottrekstur þessarra 2veggja úr þingsölum, sem I. viðvörun, til annarra þingmanna, sem aðgerðar.
Karl Gauti: hafði góð orð um, að hann kæmi erindi mínu til hinna samþingmanna sinna, á fyrirhuguðum þingflokksfundi, deginum eftir.
Síðan - hefur hvorki heyrst hósti né stuna, frá Flokks fólks þingliðum: þér að segja Jóhann minn, viðvíkjandi gripdeildir Ásmundar og Steingríms J.
Vitaskuld: eru þeir rummungar ekki þeir einu, sem frjálslega hafa farið, með þína peninga og mína:: eða annarra landsmanna, Jóhann Stýrimaður.
Miðflokkurinn - er BANEITRAÐ fyrirbrigði hræsni og lyga, hversu vænt, sem þér og Gústaf Adolf, sem öðrum kann að finnast um hann, minnstu þess Jóhann minn, þegar frekar verður flett ofan af sjónhverfingum Sigmundar Davíðs, og þessa lítt geðfellda safnaðar hans, í framtíðinni.
Ekki orðum eyðandi frekar: að þeim Gunnari Braga Sveinssyni / Vigdísi Hauksdóttur né Birgi Þórarinssyni, við höfum ekki hugmynd um Jóhann minn, hvar við höfum þetta fólk, fremur en Reykvíkingar:: um Dag B. Eggertsson, t.d.
Stjórnendur Útvarps Sögu - eru nú fremur smá í sniðum / ekki þorðu þau, að birta greinar mínar, um viðbjóð Lífeyrissjóða þjófa bælanna, marg- sendar til þeirra, sem annarra, þó svo Kvennablaðið sýndi þó lit um tíma, fyrir utan frábærar undirtektir Frosta Logasonar og Mána Péturssonar, þann 20. Marz í fyrra, með viðtali þeirra við mig, í Harmageddon þætti sínum, á útvarpsstöðinni X-inu.
Við sjáum oft: og vitum Jóhann Stýrimaður, hverjir eru ærlegir í samskiptum / og hið gagnstæða þegar á reynir, Jóhann Stýrimaður !
Ekki síðri kveðjur - hinum og fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2018 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.