26.1.2019 | 11:45
ÓTRÚLEGT AÐ ESB SKULI ENNÞÁ REYNA ÞENNAN ÁRÓÐUR OG ENN ÓTRÚLEGRA AÐ EINHVER SKULI TRÚA ÞESSU KJAFTÆÐI.....
Fyrst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna frægu í Bretlandi, trúðu menn þessu og Breska pundið féll nokkuð mikið (hátt í 20%), en svo sáu menn að áhrifin voru bókstaflega engin áhrif. Fyrirtæki og stofnanir áttu að flytja frá Bretlandi og til Evrópu og þá sérstaklega til Parísar, en það gerðist ekki og nú berast fréttir af því að fyrirtæki og þá sérstaklega fjármálafyrirtæki í Evrópu, hyggi á flutning til Bretlands. Nú eru menn farnir að átta sig á því að BRexit hefur MUN alvarlegri afleiðingar fyrir ESB en Bretland og nefni ég hér á eftir nokkur atriði: Fyrir það fyrsta minnkar þessi "stóri" markaður sem ESB sem INNLIMUNARSINNAR tala svo mikið um úr 500 milljón manns niður í 436 milljónir manna. Þetta eru rúm 5% af heildarmannfjölda heimsins. VÆRI EKKI NÆR AÐ HUGA AÐ 95% MARKAÐNUM, SEM ÞAR AÐ AUKI KREFST EKKI FULLVELDISFRAMSALS AF OKKUR? Hagvöxtur innan ESB hefur verið mjög lítill og sá litli hagvöxtur sem hefur verið hefur verið mestur í Bretlandi og er því mikil hætta á efnahagslegum samdrætti hjá ESB eftir BREXIT. Hin ESB ríkin hafa flutt mun meira af vörum til Bretlands og nú verður sá útflutningur allur í uppnámi. Bretar hafa greitt stjarnfræðilegar upphæðir til ESB og nú skrúfast fyrir þessar greiðslur en það verður ekkert létt verk að draga "báknið í Brussel saman". OG SVO ER AÐALMÁLIÐ AÐ EF BRETUM VERÐUR GERT MÖGULEGT AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ, ÁN ÞESS AÐ ÞEIM VERÐI GERT ÞAÐ MJÖG ERFITT OG BEITT VIÐ ÖLLUM MÖGULEGUM OG ÓMÖGULEGUM RÁÐUM, SKAPAST MÖGULEIKI FYRIR ÖNNUR RÍKI AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ. ÞVÍ ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ EF BREXIT VERÐUR AÐ VERULEIKA, ER ÞAÐ UPPHAFIÐ AÐ FALLI ESB OG NÆST KEMUR SVO ENDANLEGA "ROTHÖGGIÐ" SEM ER EVRAN..........
Líkja Brexit við Eyjafjallajökul | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 101
- Sl. sólarhring: 525
- Sl. viku: 2270
- Frá upphafi: 1847101
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1320
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saell Johann. Mikid rett sem thu segir. Stal thessu ur blogginu hans Gunnar Rognvaldssonar.
Thetta segir og tekur undir allt sem thu ert ad segja, en ESB sinnar reyna ad fela og ljuga til um.
Hve stórt er það Stóra-Bretland sem er að yfirgefa ESB ?
Jú það er svona stórt
1. Þegar Bretland fer þá svarar það til þess að allur mannfjöldi rúmlega þessara 15 landa Evrópusambandsins yfirgæfi sambandið á einu bretti:
Malta
Lúxemborg
Kýpur
Eistland
Lettland
Slóvenía
Litháen
Króatía
Írland
Slóvakía
Finnland
Danmörk
Búlgaría
Austurríki
Ungverjaland
Plús einn þriðji hluti Svía
2. Þegar Bretland fer, þá svarar það til þess að öll hagkerfi þessara 19 landa Evrópusambandsins yfirgæfu sambandið á einu bretti:
Malta
Kýpur
Eistland
Lettland
Litháen
Slóvenía
Króatía
Búlgaría
Lúxemborg
Slóvakía
Ungverjaland
Grikkland
Rúmenía
Tékkland
Portúgal
Finnland
Danmörk
Írland
Austurríki
Atkvæðagreiðslan í ráðherraráðinu verður frá og með þá þannig, að norður-blokkin, þar sem Þýskaland er, verður þá komin í minnihluta og suður-blokkin mun ráða (35 prósent regla Lissabon sáttmálans). Þaaaað! verður fróðlegt að sjá. Sérstaklega þegar Þýskaland og norður-blokkin, með Finnland á evru-skallanum, verður til að byrja með látin fjármagna atvinnuleysisbætur til suður-blokkarinnar. Gerið svo vel. Halló martröð Þjóðverja => TRANSFER-UNION! Svo kemur allt hitt ofan í það. Haldið þið ekki að þetta, já þetta, muni enda í hinum eilífa og sanna friði? Jú að sjálfsögðu (ekki)
Aðalatriðið fyrir veruleikafirrtar elítur Evrópusambandsins er hins vegar það, að hurðin skellist sem fastast í bakið á Bretlandi þegar það fer. Hvílíkir klappþorskar á þurru landi!
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 26.1.2019 kl. 14:32
Því hefur þrálátlega verið haldið fram að Brexit muni koma niður á Bretum, en það er öðru nær. Evrópa getur ekki verið án samskipta/viðskipta við Breta. Þvingunaraðgerðir ESB gagnvart Bretum að gera sérstakan útgöngusamning hefur snúist um að leggja byrgðar á Breta í þeim tilgangi að hafa tangarhald á þeim. Forysta ESB hefur sýnt sig vanhæga til samskipta og málamiðlana, þeir eru einstrengingslegir og óbifanlegir til sátta.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.1.2019 kl. 19:21
Því miður virðist það vera þannig að fjölmiðlar hér á landi, virðast hreinlega ekki vilja fjalla um það að aðrir en Bretar tapi á brexit og þar af leiðandi vita það fáir að TAP ESB af útgöngu Breta er MUN meira. Það hafa aðallega komið pistlar um þetta efni í lítt þekktum erlendum tímaritum en litlar greinar hafa einnig birst í Economist en þær hafa ekki rist mjög djúpt en yfirgnæfandi hluti greinanna endar á því að Bretar væru betur settir ef þeir yfirgæfu ESB ÁN SAMNINGS. Sjálfsagt er einhverjir INNLIMUNARSINNAR ósáttir við að þessi hlið málsins komi upp en það verður bara að hafa það. En mér finnst nauðsynlegt að þessi hlið málins komi fram......
Jóhann Elíasson, 26.1.2019 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.