4.2.2019 | 10:49
NÚ ER MÆLIRINN FULLUR - MEIRA AÐ SEGJA BLINDFULLUR.......
Ef þessar konur sem koma með "sögur" á þessari bloggsíðu, sem virðist hafa þann eina tilgang að sverta nafn Jóns Baldvins, þora ekki að koma fram undir nafni er ekki hægt annað en að taka þessu brölti þeirra sem lygi og rógsherferð gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni. Ég hef aldrei verið sammála Jóni Baldvini í pólitík en svona aðför er ekki hægt að taka undir og þetta gengur svo algjörlega út í öfgar. Hver ætli sé svo RAUNVERULEGUR TILGANGUR MEÐ ÞESSUM RÓGI.....
Sögur kvennanna birtar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 75
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 1991
- Frá upphafi: 1855144
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segir fullur en er mælirinn ekki brotinn? Hvernig heldur þú félagi að þetta fari með blá saklaust fólk þ.a.s. fjöldskyldu þessa manns börn og barnabörn hans sem dæmi? Er ekki kominn tími að stoppa þetta af með lögregluaðgerð því það varðar við hegningarlög þessi aðferðarfræði að hleypa reiðinni út um víða völl þannig að fullt af fólki hlýtur skaða af til þess er réttarríkið að halda utan um svona mál og koma þeim á þann stað sem málefnið á heima. Samfélagsmiðlar geta ekki tekið við því hlutverki því miður því sakamaðurinn verður alltaf að vera viðstaddur réttarhöldin áður en dæmt er.
Með bestu kveðjum, Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 4.2.2019 kl. 11:39
Þakka þér fyrir mjög gott innlegg þitt, Baldvin Nielsen. Þó að ég hafi aldrei verið sammála Jóni Baldvini, nema með það að Íslendingar ættu ekkert erindi í ESB og að EES hefði breyst það mikið að full ástæða væri til að endurskoða samninginn og jafnvel að segja honum upp, þá þykir mér þessi aðför að honum ganga út yfir allan þjófabálk. Og ég er algjörlega sammála þér í því að það sé full ástæða til þess að lögreglan blandi sér í þetta mál. Þetta er ekkert annað en mannorðsmorð. Fjölmiðlar þurfa heldur betur að endurskoða hlutverk sitt.......
Jóhann Elíasson, 4.2.2019 kl. 12:07
Segi það sama. Þetta er allt hið leiðinlegasta mál og sorglegt að auki. Þetta er framkoma, sem ég þekki ekki, þar sem Jón Baldvin er annars vegar. Hann var kennari minn í Hagaskóla, og umsjónarkennari bekkjarins, sem ég var í, og ég sá aldrei svona framkomu af hans hálfu í garð okkar stelpnanna, eins og lýst hefur verið. Hann var alltaf hinn kurteisasti við mig, enda er ég dóttir verkalýðsforingja, sem þekkti Hannibal og Jón Baldvin, og því hefði Jón ekki þorað að leggja í svona lagað, þar sem ég var annars vegar. Það muna nú flestir, sem eru komnir á okkar aldur, hvernig Hannibal karlinn var, þar sem kvenfólk var annars vegar, enda fór það alltaf í taugarnar á föður mínum, hvernig Hannibal lét við kvenfólkið á ASÍ-þingunum. Hannibal var alveg frægur af endemum í þeim efnum, og þegar hann gekkst við faðerninu á Ingjaldi sáluga, syni sínum, þá hættu synir hans að kalla hann pabba og kölluðu hann alltaf Hannibal eftir það, en þá hafði karlinn eignast tvö önnur börn í lausalegg á Ísafirði. Hulda bæjarstýra, mágkona hans, sagði móður minni, að Hannibal hefði ekki mátt koma inn á heimili Arnórs eftir það, og hann hefði vanalegast komið til þeirra Rúts og beið þar eftir hringingu frá Sólveigu, þegar hann flutti hana í heimsókn til Arnórs. Ég hefði nú því haldið, að þessir synir Hannibals myndu reyna að verða einhverjir föðurbetrungar, þótt þetta sé kannske í genunum, og myndu of vel eftir látunum í karlinum til þess að forðast að apa þetta eftir honum. Ég hefði líka trúað svona framkomu frekar á Ólaf bróður Jóns Baldvins, sem þótti heldur drykkfelldur og óáreiðanlegur, var þess vegna sendur vestur í Selárdal vegna þess, heldur en að Jón Baldvin færi að taka upp á svona löguðu. Annars er aldrei að vita, hvernig menn fara að haga sér, þegar þeir komast í tæri við Bakkus. Það getur endað alla vega, og þess vegna er best að halda sig sem fjærst þeim náunga, eins og við templarar og bindindisfólk þreytumst seint á að minna á. Bryndísi er vorkunn að þurfa að hafa þetta sífellt í eyrunum, enda hlýtur henni að líða mjög illa núna, blessaðri. Ég er sammála því, að þetta þarf að stoppa, því að það hefur enginn gaman af að hlusta á þessa þvælu lengur, og hundleiðinlegt efni í fjölmiðlum, hver sem á í hlut. Ég get ekki sagt annað.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2019 kl. 12:14
Það eru komnar um 17987 IP-tölur í dag á þessa blog síðu sem kom fram í fréttinni í mbl sem þú varst að skrifa um aðeins ein athugasemd hefur verið skrifuð við þessa frétt og hún kom frá þér Jóhann.
Það varst bara þú sem þorðir að hafa skoðun á málinu opinberlega meðan þúsundir eru að hvíslast á sín á milli um málefnið Það eru konar um 500 IP tölur við þína síðu í dag sem fékk bara tvær athugasemdir frá mér og annari konu ekki var það það nú mikið miðað við met lestur á viðkomandi frétt hjá mbl gæti ég trúað.
Ég hef miklar áhyggjur af líðan fjöldskyldu þessa manns henni skal fórnað sýnist mér illskan er slík að börnum er ekki hlíft í þessari atburðarás.Er þetta mál ekki að verða dauðans alvara??
Jóhann ég er á sama báti og þú þegar kemur að ESB málunum í pólitík var aldrei Jón Baldvins maður því ég er fullveldis sinni skrifaði grein um það í Morgunblaðinu árið 2004 sem hét ,,Lýðveldið Ísland og Evrópusambandið''
Með bestu kveðjum, Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 5.2.2019 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.