Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa talað á þann veg að, í það minnsta hafði ég ekki nokkra trú á að það kæmi neitt bitastætt úr þeirri átt, sem sennilega er raunin (en auðvitað er þetta óstaðfest en viðbrögð Vilhjálms Birgissonar benda til þess).
Ég hef löngum haldið því fram að sterkasta aðgerðin fyrir þá launalægstu, væri að HÆKKA persónuafsláttinn til samræmis við neysluvísitöluna þann tíma sem sem hann hefur verið í gildi, eða frá 1988 þegar hann var 15.524 krónur. Samkvæmt því hefði hann átt að vera 78.168 í mars mánuði 2018. En það er með persónuafsláttinn að alveg frá upphafi hefur hann verið uppbyggður úr mjög mismunandi "þáttum" sem áttu að að hafa áhrif á hann. Þetta vil ég meina að hafi verið með ráðum gert til þess að "réttlæta" það að hann fylgdi ekki Neysluverðvísitölunni og hreinlega að BLEKKJA almenning. Ef 320.000 krónu laun ættu að vera skattfrjáls og persónuafslátturinn væri 76.168 krónur þyrfti NEÐRA skattþrepið að vera 20,49%. Ef Bjarni Ben læsi þetta fengi hann fyrir hjartað, "því þetta myndi að hans mati kosta svo gríðarlega mikið". Að mínu mati, ég hef nú reyndar ekki reiknað þetta út en það er til nokkuð sem heitir heilbrigð skynsemi, myndi kostnaðurinn verða sáralítill og jafnvel gæti verið að tekjur ríkisins komið til með að aukast. Við þessa aðgerð myndu ráðstöfunartekjur þeirra launalægstu aukast og það lýsir sér í aukningu á Virðisaukaskatti og öðrum neyslusköttum. Þá væri hægt að láta EFRA skattþrepið taka við í tekjum yfir 699.000 krónum og að persónuafsláttur falli niður á laun sem eru hærri en 1.000.000 krónum, enda skipta 76.000 krónur ekki nokkru máli fyrir þann sem er með þau laun. Ég er alveg viss um að kostnaðurinn við þessar aðgerðir yrði ekkert í líkingu við það að hér á landi myndi allt loga í verkföllum í margar vikur.....
Tillögurnar langt undir væntingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kjaramál | Breytt 20.2.2019 kl. 10:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 250
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 2399
- Frá upphafi: 1837383
Annað
- Innlit í dag: 151
- Innlit sl. viku: 1363
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 138
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.