24.3.2019 | 07:46
HVERSU VEL ER LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS UNDIRBÚIN FYRIR SVONA?????
Það er nefnilega ekki spurningin HVORT svona slys verður við strendur Íslands heldur HVENÆR það verður. Með auknum ferðamannastraumi og þar með aukinni umferð skemmtiferðaskipa eykst hættan á þessu. Skemmtiferðaskipin sigla uppi í harða landi til þess að farþegarnir fái sem "best" útsýni í náttúruperlurnar. Víða er nokkuð "aðdjúpt til dæmis á Hornströndum og þá þarf ekki mikið til svo skipið og farþegar séu í stórhættu. Engir nógu og öflugir dráttarbátar eru á Vestfjörðum í svona verkefni og skemmtiferðaskipið yrði komið upp í fjöru á fremur stuttum tíma og þá væri Þór, öflugasta varðskip Gæslunnar, sennilega við bryggju í Reykjavík vegna fjárskorts. ER EKKI TÍMI TIL KOMINN AÐ RÁÐHERRA FERÐAMÁLA FARI AÐ HUGA AÐ ÞESSUM MÁLUM???????
![]() |
Enn eru um 1.000 farþegar um borð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 297
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 2062
- Frá upphafi: 1872846
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1175
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 137
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hljómar eins og sjó hafi komist inn um loftinntök vélarinar komið brot á skipið Það vakna hjá manni spurningar hvort þessi skip séu hönnuð fyrir þann krapa sjó sem getur myndast í norðurhöfum þegar straumurinn er mikill á móti miklum vindi Þarf að hækka loftinntökin fyrir vélarnar mig grunar það
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 24.3.2019 kl. 12:44
Takk fyrir innlitið Baldvin. Ég sem gamall stýrimaður, er hræddur um að stjórnvöld horfi alfarið framhjá öryggisþættinum og ætli bara að láta "reka á reiðanum" með þetta og vona það besta.......
Jóhann Elíasson, 24.3.2019 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.