30.4.2019 | 13:26
ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK VARÐANDI ÞETTA LANDEYJAHAFNARÆVINTÝRI
Allt þetta mál með "nýja Herjólf" er svo með ólíkindum, að skoði maður þetta frá upphafi til enda, þá er þetta eins og mögnuð lygasaga. Í skáldsögu gæti svona vitleysa aldrei gerst. Fyrir það fyrsta var höfninni KLÚÐRAÐ strax í upphafi en ENGINN hefur viðurkennt það og að sjálfsögðu ber ENGINN ábyrgð á því. Það er búið að vera að KLÚÐRA ferjunni ALLAN smíðatímann og líka áður. Það er náttúrlega alveg með ólíkindum að það hefur verið á HANNA "nýja Herjólf" ALLAN smíðatímann og auðvitað hefur þetta áhrif á siglingahæfni skipsins og auðvitað hefur þetta áhrif á smíðaverðið. Halda menn virkilega að svona vitleysa sé ókeypis, halda menn virkilega að menn komist upp með að borga ekki fyrir breytingarnar? Svo hef ég miklar áhyggjur af því að skipið, verði ekki þeim eiginleikum búið að það verði "HÆFT" til að sigla milli Þorlákshafnar og Eyja á veturna, þegar verstu veðrin verða. Kannski það sé hugsunin að nota "gamla Herjólf" þá? Og alltaf verðu þetta Landeyja-KLÚÐUR stærra og stærra.................
Innkölluðu bankaábyrgðir vegna Herjólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 48
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1471
- Frá upphafi: 1856304
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort á maður að hlægja eða gráta???
Sigurður I B Guðmundsson, 30.4.2019 kl. 16:14
Svei mér þá Sigurður, þetta er "tricky" spurning. Allt ferlið er náttúrulega grátlegt og hvernig mönnum gat dottið þessi vitleysa í hug. En svo er náttúrulega hlægilegt að menn skuli hafa haldið áfram með þetta og hvernig hefur verið haldið áfram og alls ekki horfst í augu við hversu vitlaus framkvæmdin var eða viðurkenndur hálfvitahátturinn......
Jóhann Elíasson, 30.4.2019 kl. 17:46
Til eru menn hafa bent á galla á þessu staðar vali sem sérfróðir völdu fyrir þessa höfn, og það lítur útfyrir að það séu þessir gallar sem eru sífellt að minna á sig.
Mín þekking er ekki mikið til að byggja á í þessu máli en svo mikið veit ég að svona getur þetta ekki gengið mikið lengur.
Það undarlega er að lítið heyrist frá ábyrgðarmönnum þessa verks, en það bendir til þess að úrræða leysi sé helsta úræði þessara manna. Það er útaf fyrir sig ekki bannað að vita ekki sitt ráð, en þá er ærlegt að segja frá því og gefa valdið yfir vitleysunni eftir.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.4.2019 kl. 21:20
Sæll Jóhann, mig langar að leggja orð í belg hér, Sigurði hér að ofan skal bent á að hið innra innræti ræður för þegar fólk skoðar þessa miklu framkvæmd (klúður).
Öllum til fræðslu eru tveir herramenn farnir frá þessu verki, en ekki fylgir sögunni með þann fyrri hvort hann var rekinn eða ekki, söguna með seinni verkfæðingin vitum við upp á hár.
Mín skoðun hefur verið mjög lengi að það hafa verið auðvaldöfl sem hafa ekki hundsvit á svona löguðu, sem stjórnuðu þessari vitleysu! Allavega lýtur það út fyrir að þeir hafi ekki gert sér fulla grein fyrir því hvernig höfnin myndi virka, mér þótti það MJÖG furðulegt að þeir hönnuðu stór-skipahöfn rétt vestan við Landeyjahöfn!?
Það er alveg ljóst og var það allan tíman að þetta yrði jafn dýrt eða ekki dýrara en jarðgöng!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 1.5.2019 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.