14.6.2019 | 22:46
ÞAÐ "KVARNAST" ÚR HÓPI FYLGISMANNA ORKUPAKKA ÞRJÚ....
Nokkrir eru farnir að gera sér grein fyrir því hvað samþykkt þessarar þingsályktunartillögu felur í sér og það sem er enn alvarlegra er breyting á raforkulögum, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur mælt fyrir. En vegna umræðunnar um orkupakka þrjú hefur þetta frumvarp ekki vakið neina athygli og er sjálfsagt ætlunin að "LAUMA" þessum lagafrumvarpi til forsetans og PLATA hann til að skrifa undir lögin, eða kannski þarf ekkert að PLATA hann til þess..............
Samþykkir ekki orkupakkann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 17
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 1783
- Frá upphafi: 1854850
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1078
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert fer til forseta fyrr en það hefur verið samþykkt á Alþingi. Hægt er að fylgjast með framgangi mála á Alþingisvefnum. Öndum inn og út. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 15.6.2019 kl. 02:21
"Veit ég það Gvendur", ég er bara að minna á að það er fleira í gangi í sambandi við orkupakka þrjú en sýnist og kannski betra að vera vel vakandi :)....
Jóhann Elíasson, 15.6.2019 kl. 06:39
Eðlilega. Ég hef verið að lesa bók Guðjóns Friðrikssonar um Alþýðuflokkinn, þar sem hann fjallar um baráttu Jóns Baldvins fyrir innleiðingu EES-samningsins á sinni tíð, og hefst á blaðsíðu 493 og áfram. Það er mjög fróðleg lesning. Þáverandi stjórn sprakk út af málinu, þar sem bæði Steingrímur Hermannsson og Ólafur Ragnar Grímsson höfðu sínar efasemdir um samninginn. Þeir vildu ekki ganga að samningnum að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem þetta hefði greinilega í för með sér valdaafsal og þyrfti því að breyta stjórnarskránni þess vegna. Ólafur Ragnar sagðist ekki vilja kljúfa Alþýðubandalagið vegna þessa. Þess vegna myndi hann og hans þingflokkur standa gegn þessu, en þar á meðal var þá nýkominn inn á þing Steingrímur nokkur Jóhann, sem var á móti samningnum. Takið eftir því, því að það er sá sami Steingrímur, sem ætlar nú með hörku að fá orkupakkana afgreidda athugsemdalaust á þingi! Þegar Samfylkingin var stofnuð, þá klofnaði Alþýðubandalagið í tvennt og eftir varð harðasti kjarninn úr því, sem í dag heitir VG, og var harður á móti Nató, EES og ESB. Hvar stendur sá hópur nú í dag - eða þingmenn hans öllu heldur?! Þið ættuð virkilega að lesa bókina hans Guðjóns um Alþýðuflokkinn, sérstaklega frá blaðsíðu 493 og áfram, þar sem fjallað er um EES. Ég er ekkert hissa á því, að Jón Baldvin skuli vera orðinn andstæðingur þessa alls. Eins og ég sagði í síðustu grein minni hér í blaðinu, þá þyrfti bara Ólafur Ragnar að vera á Bessastöðum í dag, eins og á Icesave-tímanum, því að hann hefði hiklaust staðið með þjóðinni á móti orkupökkunum(og gerir eflaust), og sent þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir miklar deilur við þing og ríkisstjórn. Við erum alls óvarin með þennan strák í sæti forsetans, sem er þar í dag, enda er það svo, að þótt maðurinn sé kannske sæmilegur fræðimaður, þá er ekki þar með sagt, að hann dugi sem forseti. Þar þarf annað og meira til. En það verður hryllingur, ef afmælisgjöfin til þjóðarinnar á 75 ára afmæli lýðveldisins verður valdaframsal. Ég er sammála þeim, sem segja, að það eigi að láta þennan orkupakka bíða og láta stjórnarskrána njóta vafans. Annað kemur vart til greina. Ég get heldur ekki annað en dáðst að Miðflokksmönnum fyrir úthaldið. Það verður þeim örugglega til einhverra tekna í næstu kosningum. Ég trúi vart öðru. En þetta er allt saman eitt reginhneyksli eins og það lítur út núna. Ég get ekki sagt annað.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.6.2019 kl. 11:17
Þakka þér kærlega fyrir Guðbjörg Snót og fyrir mjög góða og fróðlega athugasemd. Ég heyrði um daginn í Ragnari Önundarsyni á útvarpi Sögu. En hann sagði þar að það kæmi honum ekki á óvart, þegar mönnum væri runnin reiðin og þeir færu aðeins að jafna sig og hugsa skýrt, að þeir myndu þakka Miðflokksmönnum, fyrir eljuna og dugnaðinn sem þeir hafa sýnt í þessu orkupakkamáli. Í það minnsta er alveg á hreinu hvert mitt atkvæði fer í næstu Alþingiskosningum...
Jóhann Elíasson, 15.6.2019 kl. 13:16
Fylgendur O3 lesa vonandi MBL blog!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.6.2019 kl. 20:35
Við skulum rétt vona það Sigurður, sálarheill þeirra vegna.....
Jóhann Elíasson, 15.6.2019 kl. 20:42
Hún varði ekki lengi hneysklanin yfir rangstöðu Bjarna Ben.Nú fór að fjúka í menn. Ég veit að Sigmundur og menn hanns eru ekki búnir að segja sitt síðasta sem ætti að gera nokkurn usla. - Já mitt atkvæði fer líka til Miðslokksins Jóhann.Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2019 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.