FRÁFLÆÐISVANDI???????

Þetta "orðskrípi", sem hefur verið að skjóta rótum, er eitthvað það ómanneskjulegasta sem er í umferð hér á landi.  Ég hef alltaf haldið að það lægi FÓLK á LSH en eins og er talað um þetta vandamál gæti maður alveg eins ætlað að um væri að ræða LAGERVANDAMÁL, þarna sé framleiðsla á einhverri vöru, sem kemur á færibandi sem menn vita ekkert hvað á að gera við.  Er ekki hægt að nota eitthvað annað orð yfir þetta??????


mbl.is Ný hjúkrunarrými leysi fráflæðisvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Augljóst að eins mætti þá  kalla biðlistana "aðflæðisvanda" og sjúkratryggingar hins opinbera "sjúklingahappdrætti". 

Kolbrún Hilmars, 23.6.2019 kl. 21:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

GÓÐ!   wink

Jóhann Elíasson, 23.6.2019 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband