6.7.2019 | 09:02
HVERNIG VÆRI AÐ RÁÐHERRA FÆRI AÐ "VINNA" EINS OG MANNESKJA OG GERA ÞAÐ SEM HÚN Á AÐ GERA?????
Þetta er árvisst að það þurfi að "loka" deildum á Landspítalanum "vegna manneklu". Þetta er einfaldlega vegna þessara fáránlegu takmarkana í hjúkrunarfræðinámið og læknanámið. Það er aðeins hægt að taka vissan fjölda inn í námið vegna þess að EKKI ERU SETTIR NÆGIR FJÁRMUNIR TIL ÞESS AÐ SPÍTALARNIR GETI TEKIÐ INN NEMA Í STARFSNÁM. Þetta verður til þess að fólki í þessum atvinnugreinum fækkar stöðugt. HVAÐ ÆTLI SÉU MÖRG ÁR SEM SÁ FJÖLDI SEM KEMST "INN Í ÞESSAR GREINAR" HEFUR VERIÐ SÁ SAMI? Svo eru menn hissa á þessari manneklu á hverju ári.......
![]() |
Mannekla ástæða lokananna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM ...
- ER ÞETTA KANNSKI BARA "SVIKALOGN" AF HENDI BORGARSTJÓRA????
- NÚ ER EKKI ÍSLAND SVO RÍKT LAND????????
- EINA VITIÐ - OG STANDA EINU SINNI ALMENNILEGA Í LAPPIRNAR......
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 205
- Sl. sólarhring: 213
- Sl. viku: 1257
- Frá upphafi: 1858214
Annað
- Innlit í dag: 143
- Innlit sl. viku: 803
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Starfsmannavelta hins opinbera er alltof há,minnug báknsins sem Sjálfstæðismenn klifuðu á um árabil. Nú þarf að byggja við Alþingishúsið til að koma fjölgun þeirra fyrir.Nær væri að hleypa öllum inn í hjúkrunar og læknanám að öðrum kosti komast þau að erlendis og það hlýtur að kosta meira.
Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2019 kl. 01:42
Komdu sæl Helga og þakka þér fyrir innlitið.Þessar takmarkanir inn í hjúkrunarfræðina að læknisfræðina hafa verið óbreyttar áratugum saman áa sama tíma fjölgar landsmönnum og þörfin fyrir þessa þjó0nustu eykst en á sama tíma er alltaf sami fjöldi sem fer í þetta nám. Og vinnumarkaður þeirra sem útskrifast ú þessu námi stækkar. ÞAÐ ER EKKI AÐ FURÐA ÞÓTT SÉ MANNEKLA Á ÞESSUM TÍMUM.....
Jóhann Elíasson, 7.7.2019 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.