10.8.2019 | 12:36
STJÓRNARSKRÁIN HEIMILAR EKKI EINU SINNI "TAKMARKAÐ" FRAMSAL......
Og hver getur skilgreint hversu mikið "TAKMARKAÐ FRAMSAL" er mikið?? Stjórnarskráin er alveg skýr hvað þetta varðar og ætti Bjarni Benediktsson að vita það. ÞAÐ MÆTTI HALDA AÐ FLESTIR ÞINGMENN, Í ÞAÐ MINNSTA MEIRIHLUTI ÞEIRRA SEM NÚ SITJA Á ÞINGI, LÍTI Á ÞAÐ SEM EINHVERN LÉLEGAN VINNUSTAÐABRANDARA AÐ ÞEIR SVERJI EIÐ AÐ ÞVÍ AÐ VIRÐA STJÓRNARSKRÁNA ÞEGAR ÞEIR SETJAST Á ÞING........
Orkupakkinn takmarkað framsal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 112
- Sl. sólarhring: 297
- Sl. viku: 2261
- Frá upphafi: 1837245
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 1292
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarskráin er reyndar algjörlega þögul um framsal valds en kannski má segja að þögnin sé skýr. Eiðstafurinn er það svo sem líka þó stuttorður sé.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2019 kl. 15:08
Sæll Jóhann,
Síðan Ísland undirritaði EES samninginn (https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/evropusamvinna/ees-upplysingaveitan/ees-samningurinn-yfirlit/) 1992 og Alþingi samþykkti hann 1994 (ef ég man þessi ártöl rétt) þá hefur Alþingi og Íslensk ráðuneyti sett og samþykkt yfir tíu þúsund lög og reglugerðir til að aðlaga Íslensk lög og reglur að regluverki Evrópubandalagsins í gegnum EES samninginn.
Árið 2003 voru gerðar breytingar á orkulögum til aðlögunar við regluverk EU. Sú breyting var gerð af sjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 2005 og 2008 voru gerðar frekari breytingar á orkulögum til aðlögunar að öðrum orkupakka EU sem voru svo útfærð með reglugerðum 2009. Annar orkupakkin var samþykktur af sjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þriðji orkupakkinn tók svo gildi innan EU árið 2009
Þetta framsal valds fór fram fyrir aldrafjórðungi þegar Ísland samþykkti EES samninginn. Síðan þá hafa yfir tíu þúsund tilskipanir frá Evrópubandalaginu verið samþykktar sem lög og reglugerðir á Íslandi. Tilvitnun í bls. 11 í skýrslu stýrihóps um framkvæmd EES samningsins frá 2015 (https://www.stjornarradid.is/media/forsaetisraduneyti-media/media/Skyrslur/skyrsla-styrihops-um-framkvaemd-EES.pdf)
"Í EES-samninginn eru aðeins teknar þær gerðir sem falla undir gildissvið samningsins, en það er bundið við fjórfrelsið og önnur svið sem talin eru varða það á beinan hátt. Með undirritun EES-samningsins í maí 1992 skuldbatt Ísland sig til að innleiða u.þ.b. 1.850 EBgerðir. Síðan hafa bæst við um 8.900 gerðir sem teknar hafa verið upp í samninginn og flestar innleiddar hér á landi, ýmist með lögum eða stjórnvaldsfyrirmælum."
Þetta eru samtals 10.750 reglur sem Ísland hefur tekið upp. Málflutningur Miðflokksins í þessu máli er lítið annað en langvarandi hávaði svo þeir geti vakið athygli á sjálfum sér sem einhverjum varðhundum Íslenks sjálfstæðis. Stór hluti af þessum lögum og reglum hafa verið sett af ríkisstjórnum Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.
Fyrir það fyrsta finnst mér það ansi seint í rassinn gripið að væla um afsal valds meira en 25 árum eftir að það var samþykkt! Í öðru lagi hef ég ekki séð að þessi orkupakki breyti neinu fyrir Ísland. Ísland hefur þegar undanþágu frá ákveðnum hlutum raforkupakkanna sem fela í sér sölu yfir landamæri og ég sé ekki að það verði lagður sæstrengur til Íslands í bráð. Það er ekki til rafmagn til að selja út og ef sæstrengur yrði lagður væri allt eins líklegt að Ísland yrði kaupandi en ekki seljandi eins og staðan er núna! Nánast allt rafmagn sem framleitt er á Íslandi er nýtt. 80% til stóriðju, 8% fyrir almenna notendur og restin í bitcoin gröft! ,
Praktíski hlutinn er einfaldlega sá að til að gera sæstreng arðbæran þyrfti að vera til uppsett afl milli 1500 og 2000MW. Það eru 3-4 Kárahnúkavirkjanir (uppsett afl 600MW muni ég rétt) til viðbótar við það sem er virkjað núna, nema stóriðjuverksmiðjunum yrði lokað. Heildar uppsett afl núverandi virkjana er um 2700MW. Uppsett afl vatnsaflsvirkjana 2017 var 1984MW, skv upplýsingum Orkustofnunar https://orkustofnun.is/gogn/os-onnur-rit/Orkutolur-2017-islenska-A4.pdf Við erum því að tala um hátt í tvöföldun virkjaðs afls til að gera þessa "hættu" efnahagslega raunhæfa. Það er hugsanlegt að þetta yrði betri möguleiki í fjarlægri framtíð, en sem komið er þá er einfaldlega ekki raforka til á Íslandi til miðlunar á erlenda markaði.
Kveðja
Arnór Baldvinsson, 10.8.2019 kl. 16:12
Arnór, þetta eru HLÆGILEGUSTU rök, sem ég hef heyrt hingað til, þú ert semsagt að halda því fram að vegna þess að valdaframsal átti sér stað fyrir 25 árum sé allt í lagi að halda því áfram..... Og það væri ekki verið að leggja fram frumvarp til breytingar á orkulögum til þess að hægt væri að innleiða orkupakka þrjú, ef þess þyrfti ekki.....
Jóhann Elíasson, 10.8.2019 kl. 16:23
Næstum jafn hlægilegt og þegar fyrrverandi innanríkisráðherra færði þau "rök" gegn stöðvun á nauðungarsölum að slíkt yrði ósanngjarnt gagnvart þeim sem þegar hefðu misst heimili sín.
Ergo: Ef búið er að brjóta á nógu mörgum eða nógu lengi, þá kemur ekkert annað til greina en að halda því áfram. Það er a.m.k. ágætt ef fólk er heiðarlegt með þá afstöðu sína!
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2019 kl. 16:33
Vel mælt Guðmundur......
Jóhann Elíasson, 10.8.2019 kl. 18:14
Sammála thér Jóhann og tek undir med Gudmundi, vel maelt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 10.8.2019 kl. 20:51
Arnór skrifar m.a.
"Í EES-samninginn eru aðeins teknar þær gerðir sem falla undir gildissvið samningsins, en það er bundið við fjórfrelsið og önnur svið sem talin eru varða það á beinan hátt. Eins og rafmagn sem er ekki vara,dæmi um hvernig ESB lagar allt einhliða sér í hag
,þett líkist ekki samningi og við frábiðjum okkur að samþykkja hann aldrei ALDREI.
Helga Kristjánsdóttir, 11.8.2019 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.