4.9.2019 | 09:40
ER MEIRIHLUTI ÞINGMANNA Á BRESKA ÞINGINU BARA AUMINGJAR??????
Loksins þegar kemur maður "með bein í nefinu" og ætlar að hrinda "BREXIT" í framkvæmd, sem var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Þá fær meirihluti þingsins í Bretlandi rennandi drullu og þá er það orðið aðalmálið AÐ EKKI SÉ KOMINN SAMNINGUR VIÐ ESB UM ÚTGÖNGUNA. AÐ SJÁLFSÖGÐU ER ÞAÐ STERKAST FYRIR BRETA AÐ GANGA BARA ÚT 31. OKTÓBER OG EF EKKI VERÐUR BÚIÐ AÐ SEMJA VIÐ ESB, FYRIR ÞANN TÍMA ER BARA HÆGT AÐ SEMJA EFTIR Á OG ÞÁ VERÐ STAÐA BRETA BARA STERKARI. En sennilega er um að ræða það að ESB hleypi engum út sem "sambandið hefur náð tangarhaldi á" og þar virðist textabrot The Eagles, úr laginu Hotel California eiga vel við: "YOU CAN CHECK OUT ANY TIME YOU LIKE - BUT YOU CAN NEVER LEAVE". HÉR ER UMFJÖLLUN UM ESB OG TENGSL ÞESS VIÐ NASISTA OG HVERNIG SAMBANDINU ER ENN STJÓRNAÐ Í ANDA ÞEIRRA.......
Hvað bíður Johnsons í þinginu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 59
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 1825
- Frá upphafi: 1854892
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1106
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trúa menn því virkilega að ESB ætli að semja við Breta sem er Bretum í hag???
Sigurður I B Guðmundsson, 4.9.2019 kl. 10:06
Auðvitað ætlar ESB EKKERT AÐ SEMJA VIÐ BRETA. Það á einfaldlega að koma í veg fyrir BREXIT. Það ríki sem fer einu sinni inn í sambandið á ekkert að fara út. svo einfalt er það..........
Jóhann Elíasson, 4.9.2019 kl. 10:36
Förum út!!
Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2019 kl. 16:51
Sem betur fer erum við ekki í ESB því þá kæmumst við ekki út, Helga en við ættum að segja EES- samningnum upp áður en við glötum sjálfstæðinu alveg. Við ættum að geta það en samt er aldrei að vita þegar ESB er annars vegar.....
Jóhann Elíasson, 4.9.2019 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.