ÞESSI MAÐUR ER ALGJÖRLEGA ÚTI Á TÚNI. ER ÞETTA EKKI ÞAÐ SEM ER KALLAÐ "POPPÚLISMI"?

Veit maðurinn ekki  að á landinu höfum við Fjármálaeftirlitið, sem er nýbúið að sameinast Seðlabanka Íslands, er ekki lágmarskrafa að þessar stofnanir fari að SINNA þeim störfum sem eru þeim ætluð í stað þess að þingmaðurinn fari fram að kerfið verði bara enn frekar þanið út??????????


mbl.is Samherjamálið kalli á betra eftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fjármálaeftirlitið hefur fyrst og fremst áhuga á einu og það er passa upp á velferð bankanna. Allt annað er litið á sem aukaatriði, þar á meðal hvort farið sé að lögum.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2019 kl. 16:09

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er því miður alveg rétt hjá þér Guðmundur. En hvað gerði Fjármálaeftirlitið í sambandi við bankana varðandi HRUNIÐ?  Mér finnst kominn tími til að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið fari að sinna hlutverki sínu, nóg er af starfsfólkinu og það er lágmark að opinberir starfsmenn hætti að vera bara áskrifendur að laununum sínum.......

Jóhann Elíasson, 13.11.2019 kl. 16:50

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvað gerði Fjármálaeftirlitið í sambandi við bankana varðandi hrunið?

Það endurreisti þá í lítið breyttri mynd og gaf þeim veiðileyfi á íslenskan almenning.

Síðan þá hafa þeir hirt heimilin af þúsundum fjölskyldna og sogað 650 þúsund milljónir króna út úr raunhagkerfinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2019 kl. 17:02

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það var nú einmitt það sem ég átti við og ég veit ekki til þess að það hafi verið hlutverk Fjármálaeftirlitsins?  Er ekki tími til kominn að sameiginlegt félag Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans fari að sinna því sem þetta fólk á að gera??????

Jóhann Elíasson, 13.11.2019 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband