27.2.2020 | 22:58
FARIÐ YFIR "STRIKIÐ" HJÁ RÚV Í KASTLJÓSINU Í KVÖLD........
Nú verður settur útvarpsstjóri að taka hann Einar "Á TEPPIÐ", eftir glórulausa framkomu hans í "KASTLJÓSINU" í kvöld. Það var nokkuð augljóst að Inga Sæland var ekkert ofarlega á vinsældalistanum hjá honum. En hans persónulegu skoðanir eiga EKKI að ráða þáttagerðinni hjá honum eins og raunin var með þennan þátt. Ekki nóg með að hann sýndi henni hroka og dónaskap, heldur reyndi hann að niðurlægja hana en Inga Sæland er þekkt fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið og á auðvelt með að svara fyrir sig og lætur ekki hrokafulla uppskafninga segja sér hvernig eigi að sitja og standa. Þessi Kastljósþáttur verður Einari og RÚV til ævarandi skammar og spurning hvort núverandi settur útvarpsstjóri eða nýr útvarpsstjóri taki á þessu máli og láti Einar biðja Ingu Sæland afsökunar á framkomunni í þessum þætti og að grípa til viðeigandi aðgerða í það minnsta verða þáttastjórnendur að kunna almenna kurteisi og gera sér grein fyrir að eitt er starfið og annað gildir um persónulegar skoðanir..........
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 93
- Sl. viku: 1973
- Frá upphafi: 1837691
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, en heldur þú að þáttastjórnendur hjá RUV þurfi að axla ábyrgð, frekae en aðrir í þessu mesta banannalýðveldi heims?! Ég er næstum því viss um að Einar heldur áframm þessum hroka.
Kær morgunn kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 28.2.2020 kl. 05:34
Þakka þér fyrir innlitið Helgi og athugasemdina. Því miður held ég að þetta sé alveg hárrétt hjá þér...
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 06:46
Ekki sá ég þennan þátt en hann er greinilega ekki einsdæmi, það er orðinn plagsiður á RÚV að þáttagerðarmenn rugli saman eigin skoðunum og almennum.
Þyrftu líklega að hlusta meira á Bylgjuna hvar gamlir fótboltamenn, smiðir og músíkkantar eru til fyrirmyndar í sinni útvarpsmennsku.
Þar er gullna reglan sú að viðmælandinn kemur sinni skoðun að án þess að þáttargerðarmaður missi sig í að reyna að fá viðkomandi til að hafa "réttar" skoðanir.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 28.2.2020 kl. 08:29
Þakka þér kærlega fyrir Bjarni, fyrir mjög góða og málefnalega athugasemd. Bylgjumennirnir, sem þú talar um, eru til mikillar fyrirmyndar í sinni umfjöllun og þar er fagmennskan höfð í fyrirrúmi og eins og þú segir mættu menn taka þá til fyrirmyndar......
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 09:02
Heill og sæll Jóhann. Þar sem ég er löngu hættur að hlusta á eða horfa á RUV, þá sá ég téðan þátt ekki, en mér þætti fróðlegt að vita hvort Kastljósið haldi sér nokkurn tíman réttu meðgin við strikið. Ástæða þess að ég hætti að horfa á RUV eða hlusta á fréttir þaðan eru vegna þess hversu litaðar áróðurs fréttir þeirra eru og einhliða áróður þáttastjórnenda. Þetta minnir á svo kallaða Mainstream Media (helstu fréttamiðla vestanhafs) þar sem fréttir eru aukaatriði en áróðri beitt til að stjórna hugsunum fólks, eins og einn þáttastjórnandi missti út úr sér hjá MSNBC þegar viðkomandi gagnrýndi tíst Trumps á Twitter.
Það er kominn tími til að leggja RUV niður, en ég held það gerist ekki fyrr en fólk almennt hættir að fylgjast með þeim áróðurs miðli.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.2.2020 kl. 10:32
Komdu sæll Tómas og þakka þér fyrir innlitið. Ég verð nú að viðurkenna það að ég horfi nú reyndar alltaf á fréttirnar á RÚV en annað er ég að mestu hættur að horfa á annað en í gærkvöldi var ég að bíða eftir dagskrárlið á erlendri stöð, sem átti að byrja klukkan tuttugu og því horfði ég á þennan þátt. Ég er algjörlega sammála því að það ætti að leggja RÚV niður. ÞVÍ RÍKISÚTVARPIÐ ER EKKERT ANNAÐ EN TÍMASKEKKJA. TÍMARNIR HAFA BREYST MIKIÐ SÍÐAN 1930....
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 10:48
Vegna bloggs þitt horfði ég á Kastljósið áðan. Ætli Einar fái ekki kauphækkun fyrir góða framistöðu og fái síðan Sigmund Davíð í þáttinn til að ræða fyllirí en ekki stjórnmál. Ömurlegt að þurfa að borga "nefskatt" til RÚV.
Sigurður I B Guðmundsson, 28.2.2020 kl. 11:04
ÞAÐ VÆRI NÚ ALVEG TIL AÐ "KÓRÓNA" VITLEYSUNA SIGURÐUR AÐ HANN YRÐI VERÐLAUNAÐUR FYRIR BULLIÐ........
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 11:15
G.dag ótrúlegt á að horfa, einsog piltungurinn væri að tyrfta óþægan krakka, til allrar hamingju lætur þessi frú ekki vaða yfir sig, finnst bara öllum í lagi að taka sýni út í bíl við allskonar aðstæður og hvað svo ? dapurt.
Snorri Gestsson, 28.2.2020 kl. 11:18
Þakka þér innlitið Snorri. Mikið var ég ánægður með frammistöðu Ingu í þessum þætti, hún veitti þessum hrokagikk ærlega ráðningu og gerði mönnum það alveg ljóst að það þarf meira en meðalmann til að vaða yfir hana á skítugum skónum......
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 11:31
Sammála. Þetta var fyrir neðan allar hellur, og alveg ótrúlegt, hvernig maðurinn hagaði sér. Það verður að taka hann alvarlega til bæna, eins og hann lét. Það var varla hægt að heyra mannsins mál, þegar þau töluðu þarna hvort upp í annað. Það er alveg með ólíkindum, hvernig þetta endaði. Slíkt á ekki að sjást í neinum viðtalsþætti í sjónvarpi eða útvarpi. Svo mikið er víst.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2020 kl. 12:34
Þakka þér fyrir Guðbjörg Snót Jónsdóttir. Oft hefur mér ofboðið en aldrei eins og þarna. Og ég neita að trúa því að ekki verði nein eftirmál eftir þennan þátt.......
Jóhann Elíasson, 28.2.2020 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.