Föstudagsgrín

Þrjár mýs voru að metast um hver væri hugrökkust. Fyrsta músin. "Ég tek músagildruna í bakpressu og fer létt með það!". Önnur músin: "Ég drekk músaeitur eins og vatn! Þá labbaði þriðja músin af stað og hinar spurðu hvert hún væri að fara þá svaraði hún: "Heim að ríða kettinum".....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Ha ha ha. Góður þessi..laughinglaughing

Sigurður Kristján Hjaltested, 6.3.2020 kl. 10:18

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Maður ætlaði að hringja heim til sín og sagði strax og svarað var að hann væri búinn að vera með samfarir á heilanum allan daginn og væri á heimleið og bað Dísu sína að fara strax í bað og gera sig klára fyrir samfarir aldarinnar. Þá heyrir hann sagt hljóðlega: Ég heiti ekki Dísa, þá baðst maðurinn innilegar afsökunar á þessu öllu en þá heyrist aftur hljóðlega: Kemurðu þá ekki??

Sigurður I B Guðmundsson, 6.3.2020 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband