Föstudagsgrín

Jónas og Magga voru steinsofandi upp í rúmi.  Magga var óróleg í svefninum og sagði hátt og snjallt upp úr svefni:" Guð minn góður, maðurinn minn er að koma". - Þá spratt Jónas á fætur og stökk út um gluggann...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Svo var það gesturinn sem fékk að sofa hjá bónda einum. Um nóttina vaknar gesturinn og þarf að pissa. En nú var illt í ári ekkert klóset nema kamar úti og niða myrkur. En gesturinn dó þó ekki ráðalaus því lítið barn svaf í rúmi rétt hjá honum svo hann tók barnið upp og lagði í sitt rúm og pissaði svo í rúm barsnins. Svo færði hann barnið aftir í barnarúmið en þegar hann ætlaði að leggjast í rúmið sitt sá hann að barnið hafði kúkað í það!

Sigurður I B Guðmundsson, 29.5.2020 kl. 14:42

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Og ein auka: Presthjónum var nýlega haldið samsæti. Meðal ræðumanna var kvenskörungur þar í sveit. Hún talaði fyrir minni prestskonunnar. Meðal annars sagði hún í ræðunni: "Prestheimilið hefur jafnan staðið opið fyrir öllum, og sama má segja um frúna."

Sigurður I B Guðmundsson, 29.5.2020 kl. 17:10

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Æ æ, sum ummæli geta verið fremur "óheppileg"....

Jóhann Elíasson, 29.5.2020 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband