30.6.2020 | 13:23
"KERFISLEGA MIKILVÆGT FYRIRTÆKI"????????
Því miður verð ég að segja að mér finnst umræðan undafarna daga hafa snúist um algjöran "tittlingaskít" og engu líkara en verið sé að afvegaleiða umræðuna, sem er að ganga ágætlega upp hjá forráðamönnum Icelandair og þeir virðast hafa náð nokkuð mörgum í lið með sér (það þarf nú ekki meira til en að lesa nokkrar bloggfærslur hérna á mbl.is). Sé þetta staðan (sem ég hef vissar efasemdir um), þá tel ég bestu lausnina vera þá að leyfa fyrirtækinu bara að fara í þrot og hafa bara hraðar hendur við að stofna RÍKISFLUGFÉLAG (og svo getur Ríkið komið sér út úr rekstrinum með tið og tíma) á rústunum, í framhaldinu yrði svo tekið almennilega til í rekstrinum, það þyrfti að losa sig við "toppana" og stjórnina eins og hún leggur sig en leggja allt kapp á að sem flestir almennir starfsmenn verði endurráðnir og þá á endurskoðuðum kjörum. ER EINHVER ÁSTÆÐA TIL ÞESS AÐ "RÍKIÐ" SÉ AÐ HLAUPA UNDIR BAGGA MEÐ ÞESSU FÉLAGI TREKK Í TREKK OG ÁSTÆÐAN FYRIR LÉLEGRI AFKOMU ER FYRST OG FREMST ÓSTJÓRN OG ÓRÁÐSÍA? ER EITTHVAÐ VIT Í ÞVÍ AÐ EINKAVÆÐA HAGNAÐINN, ÞEGAR HANN ER, EN RÍKISVÆÐA TAPIÐ? Sendi forstjóri félagsins ekki bréf á starfsmennina, þar sem hann gaf í skyn að starfsmennirnir bæru ábyrgð á stöðu félagsins? Á endalaust reka "ræstingafólkið" ef eitthvað bjátar á í rekstrinum? OG SVONA Í RESTINA, VARÐANDI SÍÐUSTU AÐGERÐIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Í COVID-19 MÁLUM, FLEST ÞESSI FERÐAÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI, SEM VAR VERIÐ AÐ "BJARGA", VORU KOMIN Í BULLANDI VANDRÆÐI FYRIR COVID-19 FARALDURINN, ÞANNIG AÐ ÞESSAR AÐGERÐIR GERA EKKERT ANNAÐ EN AÐ LENGJA Í HENGINGARÓLINNI OG AUÐVITAÐ ENDAR BARA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞESSI FYRIRTÆKI FARA Í GJALDÞROT. OG SVO KEMUR HVERGI FRAM HVERSU LENGI ÞESSI "BJÖRGUN" Á AÐ STANDA. Margir segja jú að ef þetta fyrirtæki fer í þrot, þá TAPAST SVO GÍFURLEGIR FJÁRMUNIR. JÚ ÞETTA GETA VERIÐ RÖK, EN EF FYRIRTÆKINU VERÐUR BJARGAÐ NÚNA TAPAST ÞÁ EKKI BARA ENN MEIRI FJÁRMUNIR SEINNA? Ég veit ekki til þess að gert sé ráð fyrir miklum breytingum á rekstrinum??????
Alltaf legið fyrir að viðræður yrðu flóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 9
- Sl. sólarhring: 427
- Sl. viku: 1588
- Frá upphafi: 1853076
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 916
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að lífeyrissjóðir hafa látið fé í þetta fyrirtæki ætti að vera rannsakað. Við eigum að trúa því að Ísland verði sambandslaust við umheiminn ef Icelandair fer í þrot. Þegar WOW air fór á hausinn voru margir sem voru hneykslaðir að Ríkið skyldi ekki grípa inní og bjarga því. Hvar endar þessi endaleysa???
Sigurður I B Guðmundsson, 30.6.2020 kl. 17:06
Það sagði mér einn fyrrverandi starfsmaður Flugleiða þegar WOW var að fara í þrot, að gjaldþrot WOW
væri bar grín og dropi í hafið á við það þegar Flugleiðir færu í þrot. Og hann sagði þegar Flugleiðir færu í þrot.
Þá mun fólki bregða svo um munar og enn og aftur munu lífeyrissjóðeigendur gjalda fyrir með lækkuðum lífeyri.
Auðveldara hefði verið að halda í WOW og láta Flugleiði fara, en vegna vonlausra stjórnmála manna og spillingu
var það ekki gert. Flugleiðir voru í verri stöðu en WOW en náðu bara að halda því til haga lengur, þrátt
fyrir að stjórnendur vissu í hvað stefndi.
En hvað getum við sagt þegar það eru bara til snillingar á Íslandi sem kunna að reka svona félög og
heiðarlegir stjórnmálamenn bakka þá upp.
Sigurður Kristján Hjaltested, 30.6.2020 kl. 17:30
Sigurður I B Guðmundsson, að sjálfsögðu ætti að rannsaka þetta fyrirtæki og rekstur þess gaumgæfilega, en ég efast stórlega um að það verði gert. Og svo eru fjárfestingar lífeyrissjóðanna alveg sérstakur farsi út af fyrir sig. Það er ósköp einfalt má að það er EKKI NOKKUR ÁSTÆÐA FYRIR RÍKIÐ AÐ KOMA AÐ ÞESSU MÁLI FREKAR EN WOW.....
Jóhann Elíasson, 30.6.2020 kl. 18:03
Já, Sigurður Kristján Hjaltested, ég var búinn að heyra svipað nema einn aðili vildi meina að félagið færi í þrot í mars. Þegar ég bar þau ummæli hans undir hann um daginn (nánar sagt fyrir 12 dögum) sagði hann að ríkið hefði hlaupið undir bagga með félaginu og samkvæmt hans heimildum væri enn verið að "DÆLA" peningum í félagið. Sé þetta rétt (sem ég hef enga ástæðu til að rengja), þá sé ég ekkert annað en verið sé að brjóta lög ÞVÍ RÍKIÐ HEFUR ENGA HEIMILD TIL FJÁRÚTLÁTA ÁN SAMÞYKKIS ÞINGSINS og mér er ekki kunnugt um að fjárhagsaðstoð til Icelandair hafi verið rædd á Alþingi...
Jóhann Elíasson, 30.6.2020 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.