21.8.2020 | 03:30
Föstudagsgrín
Þennan fékk ég frá dyggum lesanda og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Kona situr úti í garði og fylgist með tveimur hafnfirskum verkamönnum að störfum. Annar Gaflarinn grefur holu og hinn fyllir upp í hana með mold. Þá grefur fyrri Gaflarinn aðra holu og aftur fyllir hinn Gaflarinn hana með mold. Þetta endurtaka þeir aftur og aftur. Að lokum gengur konan til þeirra og spyr: " Af hverju grafið þið holur og fyllið þær aftur "? "Sko, venjulega er einn annar með okkur, sem setur tré ofan í holuna en hann er veikur í dag" svaraði annar Hafnfirðingurinn.........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 233
- Sl. sólarhring: 303
- Sl. viku: 1686
- Frá upphafi: 1884098
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 1033
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 143
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tveir gamlir og góðir: Af hverju er Sorpa í Hafnarfirði lokuð strax eftir áramót? Jú þær eru lokaðar vegna vörutalningar!! Og: Hvað stendur á skiltiu á botni Hafnarfjarðalaugar? Reykingar bannaðar!!
Svo þessi: Teitur skáld sat að drykkju með kunningjum sínum á veitingahúsi. Bína frammistöðustúlka gekk um beina, en Sína, ung og fögur blómarós, aðstoðaði hana. Ástir miklar voru með þeim Bínu og Teiti, og nú tilkynntu þau viðstöddum trúlofun sína. Þau töluðu meira að segja um giftingardaginn. En það kom heldur en ekki svipur á Bínu, þegar hún heyrði Teit segja við Sínu afsíðis í herberginu: Þú verður nú vinnukona hjá okkur Bínu. Heldurðu að það verði ekki huggulegt, Sína mín, að taka fram hjá henni með þér!
Sigurður I B Guðmundsson, 21.8.2020 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.