17.9.2020 | 09:01
ER VERIÐ AÐ BÍÐA EFTIR ÞVÍ AÐ VIÐ FESTUMST ENN BETUR Í "NETI" ESB????
Þegar ég las þetta, fór um mig kaldur hrollur. Þetta fólk er EKKI kosið til starfa af einum eða neinum heldur er það valið til starfsins og hver er það sem velur þetta fólk og setur þeim starfsreglur? Landsmenn hljóta að vera búnir að sjá hvað EES-samningurinn er að gera okkur og smám saman erum við að missa sjálfstæði okkar. Alþingi hefur ekki undan að "samþykkja" lög frá ESB sem þeir hafa ekkert um að segja og nú ætlar ESB að taka enn meiri stjórn á hælisleitendamálunum, bæði þeirra landa sem eru í ESB og EES. Nú er kominn tími til þess að við segjum okkur úr EES og Schengen og endurheimtum sjálfstæði okkar. Fyrir nokkru síðan tók ég saman, úr nokkrum Enskum bókum, uppbyggingu ESB og tengsl ESB við NASISTA, SJÁ HÉR. ÉG SÉ EKKI BETUR EN AÐ ALLT SEM ÞAR KEMUR FRAM SÉ AÐ RAUNGERAST...........
Dyflinnarreglugerðin verður afnumin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 62
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 1844
- Frá upphafi: 1846518
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 1131
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð skrif Jóhann og samantekt þín um tengsl ESB við Nasista ættu allir lýðræðiselskendur að lesa
Gústaf Adolf Skúlason, 17.9.2020 kl. 09:40
Þakka þér fyrir Gústaf og svo vil ég nota tækifærið og þakka þér fyrir stórgóða pistla á Útvarpi Sögu klukkan 13:00 á mánudögum.....
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 09:55
Til hvers og fyrir hvern erum við í Schengen?????
Sigurður I B Guðmundsson, 17.9.2020 kl. 10:45
Það er líka grátlegt að hlusta á fyrrum formann Viðreisnar sem ég hef hingað til talið skynsaman mann
halda því fram að við ættum að fara í ESB því þá munu Íslandingar geta haft áhrif á ákvarðanatöku eilíturnar í Brussel
Það er hollt að muna hvaða skilaboð ESB kom með varðandi makrílin þegar hann gekk hér inn í hafnirnar
Grímur Kjartansson, 17.9.2020 kl. 10:52
Ég get ekki með nokkru móti séð hvaða hag við höfum af Schengen samstarfinu. Það var Björn Bjarnason, sem kom okkur inn í þennan ósóma og eins og hann talar um þetta er engu líkara en hann sjái það sem helgispjöll ef menn tala á móti þessu apparati. Hvaða hag hefur hann af þessu?????????
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 11:50
Þakka þér fyrir innlitið og athugasemdirnar Grímur. Ég tek heilshugar undir allt sem þú segir þarna......
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 11:52
Tek undir góðan pistil Jóhann. Síst of sterkt að orði kveðið, við erum sennilega nú þegar búin að missa sjálfstæði en höfum ennþá möguleikann á að segja okkur úr EES og frá Schengen.
Magnús Sigurðsson, 17.9.2020 kl. 14:02
Satt segir þú Magnús, en ég held að það megi ekki bíða öllu lengur með aðgerðir ef við eigum ekki hreinlega að kafna í neti ESB........
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 14:11
Sæll Jóhann,
Ég get ekki séð að kratarnir í Sjálfstæðisflokknum eða Framsóknarflokknum sé nokkuð umhugað um að verja okkur fyrir yfirgagni ESB. Schengen sem við erum tvinnuð við er sama eðlis og ESB á kostnað kratanna í Sjálfstæðisflokknum. Við fáum engu ráðið um okkar eigin mál án þess að ESB sé með puttana í öllu. Hvenær gegnum við í ESB??? hvenær afsöluðum við sjálfstæði okkar og sjálfákvörðunarrétti?????? hvað hefur orðið af lýðræðissinnuðu íhaldsmönnunum í Sjálfstæðisflokknum??????
Það eru nokkrir Sjálfsæðismenn á mbl blogginu sem eru ósáttir við framgang flokksins í mörgum alvarlegum málum, en þora ekki að segja skilið við flokkinn, þeir virðast mosagrónir við riðflekkaða kálfinn. Þeim væri nær að segja skilið við þann flokk sem er ekki svipur hjá sjón miðað við það sem hann var hér áður fyrr.
Meðan menn halda tryggð við gömlu misheppnuðu flokkana er ekki von til breytinga. Okkur vantar okkar TRUMP til að hreinsa flórinn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.9.2020 kl. 14:48
Af hverju megum við ekki kjósa um það hvort við viljum segja okkur úr EES, Shengen eða hreinlega ganga í ESB??
Sigurður I B Guðmundsson, 17.9.2020 kl. 15:39
Tómas, mér sýnist að meirihluti þingsins sé alls ekki á sömu blaðsíðu (og jafnvel ekki að lesa sömu bók og þjóðin) í ESB málunum........
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 19:00
Sigurður, það er örugglega vegna þess að meirihluti þingmanna VEIT að þjóðin HAFNAR bæði EES og Schengen.......
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 19:03
En eiga ekki alþingismenn að vinna fyrir fólkið í landinu og gera það sem það vill???
Sigurður I B Guðmundsson, 17.9.2020 kl. 19:31
Jú að sjálfsögðu eiga þeir að gera það en þeir virðast halda að fólkið sé til fyrir þá og þeir einfaldlega hafa ekki neitt sem heitir tenging við fólkið.....
Jóhann Elíasson, 17.9.2020 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.