2.10.2020 | 05:14
Föstudagsgrín
Þennan fékk ég frá dyggum lesanda og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson Fjármálaráðherra, voru stödd í einkaþotu en þau voru að koma frá Brüssel, þar sem Ursula Von Der Layen var að leggja þeim línurnar um hvað þau ættu að gera það sem eftir lifði af kjörtímabilinu. Hún var þokkalega ánægð me það se þau höfðu gert fram til þessa (enda höfðu þau farið í einu og öllu eftir hennar línu og passað upp á að þjóðin fengi ekki að koma að neinu, sem máli skipti). Þau voru mjög upp með sér yfir athyglinni sem þau höfðu fegið í Brüssel og ákváðu að bregða aðeins á leik á leiðinni til baka. Bjarni Ben sagði: Ef ég myndi henda þúsund krónu seðli út myndi ég gera EINN einstakling mjög hamingjusaman. Þá sagði Katrín: Ef ég myndi henda tíu þúsund krónu seðlum út myndi ég gera TÍU einstaklinga mjög hamingjusama. Flugstjórinn hafði heyrt samræðurnar og hann sagði: Ef ég myndi henda ykkur báðum út, MYNDI ÉG GERA HEILA ÞJÓÐ HAMINGJUSAMA..........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1950
- Frá upphafi: 1837668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn Jóhann. það er alltaf gaman að föstudagsgríninu hjá þér og það lætur maður yfirleitt ekki fram hjá sér fara. Ég set samt spurningu hvort þetta sé grín eða alvara.
Sagan er táknræn fyrir það að nú búa blessaðir álfarnir við Austurvöll undir að fikta í stjórnarskránni svo hægt sé að fullkomna fullveldis framsalið til Brussel.
Magnús Sigurðsson, 2.10.2020 kl. 06:11
Þakka þér fyrir innlitið Magnús og athugasemdina. Er ekki sagt að öllu gríni fylgi einhver alvara?
Jóhann Elíasson, 2.10.2020 kl. 06:22
Húnvetnskt yfirvald lét róa með sig út í skip, sem lá þar á höfninni. Veður var hvasst, og á leiðinni í land fauk embættishúfan af honum og fór í sjóinn. Þá var þetta ort:
Húnvetninga henti slys
heldur verra en skyldi,
að húfan fór til heilvítis,
en hausinn ekki fylgdi.
Ung og lagleg aðkomustúlka fluttist í kauptún nokkurt. Allir ungir menn í kauptúninu voru hrifnir af stúlkunni, en svo fóru leikar, að hún trúlofaðist óásjálegum manni, rangeygðum. Þá var þetta kveðið:
Margir höfðu miðað á
markið það og geigað hjá,
en þegar Nilli skaut á ská
skotið hitti, og Bogga lá.
Og að lokum ein saga:
Andres Fjeædsted á Hvítárvöllum var maður keskinn og gamansamur. Hann reyndi stundum að stríða tengdamóður sinni, en hún var greind og orðheppin og galt honum í sömu mynt. "Ég er að hugsa um að fara að gifta þig," sagði hann eitt sinn við hana, og hefur mér helzt dottið í hug að bera niður á Sigurði straum. En Sigruður straumur var förumaður og ræfilskarl. Jæja, ég lendi þá í svipaðri stöðu og hún dóttir mín, svaraði gamla konan.
Sigurður I B Guðmundsson, 2.10.2020 kl. 11:07
Þakka þér fyrir innlitið Sigurður, þessir eru hver öðrum betri........
Jóhann Elíasson, 2.10.2020 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.