NÚ ER KOMIÐ AÐ ÖGURSTUND - ÞAÐ EINFALDLEGA VERÐUR AÐ SEGJA EES SAMNINGNUM UPP!

Hvernig stendur á því að engir fjölmiðlar hér á landi fjalla um svo mikilvægt mál, sem er komið upp, AÐ ESA HEFUR SENT ÍSLENSKUM STJÓRNVÖLDUM "LOKAAÐVÖRUN" ÞESS EFNIS AÐ ÍSLAND UPPFYLLI EKKI ÞAÐ ÁKVÆÐI EES SAMNINGSINS AÐ LÖG OG REGLUR ESB SKULI VERA ÆÐRI ÍSLENSKUM LÖGUM,  SJÁ HÉR.  Norska Stórþingið hefur tekið þetta fyrir og þar í landi virðist þetta ekki vera neitt LEYNDARMÁL en hér á landi berast ENGAR FRÉTTIR af þessu máli.  Svo er annað sem ég vildi ítreka; að í viðtali á Útvarpi Sögu sagði Bjarni Benediktsson að  HANN lyti ekki svo á að UMSÓKNIN, sem Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða Móri sendu til Brüssel árið 2009, væri í gildi. HVERS VEGNA TEKUR HANN EKKI AF ALLAN VAFA OG LEGGUR FRAM ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU ÞESS EFNIS AÐ ÞESSI UMSÓKN SÉ AFTURKÖLLUÐ MEÐ FORMLEGUM HÆTTI?????  Getur verið að það sé einfaldlega ekki vilji til staðar til að gera þetta?????ÞETTA SÝNIR SVO EKKI  VERÐI UM VILLST AÐ ÞAÐ VERÐUR AÐ SEGJA EES SAMNINGNUM UPP.  Getur verið að þarna sé komin ástæða þess að Kata litla er að krukka í stjórnarskránni???????????


mbl.is „Við höfum séð það svartara“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Jóhann, það er lítil von til annars en þetta lið sem situr á alþingi eigi annað eftir en að breyta stjórnarskránni á þann hátt framsal fullveldis landsins til ESB verði löglegt.

Þetta er sama stofnunin og setti það inn að fiskimiðin í kringum landið væri sameign þjóðarinnar, sem allir vissu fram að því, en bjó þannig um hnútana um leið að löglegt væri að rétta auðlindina örfáum útvöldum. 

Sá gjörningur var í raun sama eðlis og þegar meirihlutinn í Reykjavík leifði almennt hænsnahald, sem reyndar aldrei hafði verið bannað. Þegar hænsnahaldið var formlega leift þurfti að sækja um leifi háð skilyrðum sem nánast útilokað er að uppfylla.

Við skulum rétt vona að þetta lið komi sem fæstu í verk því sporin hræða verulega.

Havað forsetann varðar þá fékk hann athugasemdalaust um 92% atkvæða í síðustu kosningum, upp á prósentu sama hlutfall og Ljúkasenkó í Hvítarússlandi, sem ESB telur hreinlega ekki geta staðist þaðr austurfrá og krefjast rannsóknar, -viðurkenna hreinlega ekki fírinn. 

Hjá landi á leið sinni í ESB þikja svoleiðis úrslit kosninga ekki hið minnsta athugaverð. 

Magnús Sigurðsson, 4.10.2020 kl. 17:15

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir innlitið Magnús og góðar athugasemdir, sem ég tek algjörlega undir.  Varðandi forsetakosningarnar er eitt sem ég vil koma á framfæri; það er gjarnan talað um "Rússneska" kosningu til dæmis þegar Lúkasjenko (fyrirgefðu stafsetninguna ég veit að hún er ekki rétt hjá mér), "fékk" 80% atkvæða í forsetakosningunum í Hvíta Rússlandi og var þá fullyrt að um kosningasvindl hafi verið að ræða.  En í forsetakosningum á Íslandi (þar sem ekkert eftirlit var með kosningunum) "fékk" sitjandi forseti 90% atkvæða og  finnst e3ngum neitt athugavert við það????  Ég hef átt samræður við fleiri hundruð manns og það kannast örfáir við að hafa kosið núverandi forseta.    ÉG ER SANNFÆRÐUR UM AÐ ÞAÐ VAR "ÁTT VIÐ ÚRSLITIN" HÉR.........

Jóhann Elíasson, 4.10.2020 kl. 19:12

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ég kaus ekki þennan hallærislega forseta, en vissi ekki og hef aldrei séð áður að hann hafi hlotið 90% atkvæða, sem er ekki mögulegt í lýðræðis ríki.

Líkast til hefur ekki þót við hæfi að fyrsti stuðnings aðilli RUV flíkaði svo rúsneskri kosningu.

Hrólfur Þ Hraundal, 4.10.2020 kl. 23:01

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já það er sniðugt að við hér á Íslandi skulum líka eiga svona Ljúkasenko!!!.

Hrólfur Þ Hraundal, 4.10.2020 kl. 23:29

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ná lög ekki yfir Alþingismenn sem gefa eigur landsins.Eg fékk putta með rauðu striki yfir,einskonar áminning um að tjáninging min sé ekki leyfileg,veit að þú Johann minn ert ekki að banna það á þínu bloggi. Hef oft fengið þetta gula spjald og langar að vita hvort þið kannist við það?  

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2020 kl. 01:35

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jú Hrólfur, Þetta er víst staðreynd, hann fékk víst um og yfir 90% atkvæða í kosningunum í vor, ,en það skrítna er að það eru víst ekki mjög margir sem "VILJA" kannast við að hafa kosið hann...............

Jóhann Elíasson, 5.10.2020 kl. 07:58

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sæl Helga mín og þakka þér fyrir innlitið.  Þú segir nokkuð, ég hef fengið nokkrar aðvaranir hérna á blogginu en ég kannast ekki við "þennan putta" sem þú segir frá en ég á kannski eftir að upplifa það að fá hann........

Jóhann Elíasson, 5.10.2020 kl. 08:02

8 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já Jóhann ég hef lengi haldið því fram að við þurfum að losna við þetta EES og þarmeð Chengen kjaftæðið sem aldrei skildi verið hafa.

Þetta EES þurfum við alveg bráð nauðsinlega að losna við vegna þess að Íslenskum nútíma stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir svona samningi og sannast það með gersamlega óþörfum orku pökkum.

En líka er að Evrópusambandið kemur fram sem óprútið, yfirgangssamt, samviskulaust og frekt og er alltaf að sækja í sig veðrið að þessu leiti.

Hrólfur Þ Hraundal, 5.10.2020 kl. 14:11

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er algjörlega sammála þér Hrólfur og það verður að segjast að þegar ég "slysast" til að horfa á útsendingar frá Alþingi, fer kjánahrollur um mig, þegar menn koma í ræðustól og koma með eitthvað mál sem hugnast ekki "Vinstri Hjörðinni" þá heyrist iðulega fliss og frammíköll utan úr sal.  Þetta finnst mér ekki sýna mikinn umræðuþroska og ég enn meira hissa á því að Forseti Alþingis, skuli ekki grípa inn í svona lagað........

Jóhann Elíasson, 5.10.2020 kl. 14:27

10 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er sennilega óþarfa geðshræring því þetta er ekki eins alvarlegt og það kannski kann að virðast. Það er mikill hræsluspuni í gangi um þetta annars lagatæknilega mál.

Engin "lög" ESB geta verið "æðri" íslenskum lögum. Slíkar kenningar eru bara hræðsluáróður. Hér er í raun aðallega um að ræða þau íslensku lög sem lögfestu EES-samninginn.

Ég skil ekki hvers vegna einhver býr til slíkan hræðsluáróður um mál sem er ekki einu sinni á döfinni því Ísland er í EES en ekki ESB og það er ekki að fara að breytast.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2020 kl. 00:39

11 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðmundur, það virðist ENGU máli skipta fyrir ESB þetta ER TÚLKUN ESB á EES samningnum.  Ég á erfitt með að skilja þessa afstöðu þína....

Jóhann Elíasson, 6.10.2020 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband