13.10.2020 | 12:10
STAÐA ÍSLENSKUNNAR ER MJÖG ALVARLEG - HVAR LIGGUR SÖKIN????????
Staða Íslenskunnar er alveg skelfileg og hér hafa fjölmiðlarnir verið þeir ALLRA VERSTU í því að halda Íslenskunni á lofti það er engu líkara en að þeir skammist sín fyrir Íslenska tungu. Dæmi um þetta, var viðtal við mann sem hafði flutt hingað til lands FYRIR 20 ÁRUM SÍÐAN OG VAR ÞAR AÐ AUKI KVÆNTUR ÍSLENSKRI KONU, VAR Í VIÐTALI Í ÞÆTTINUM "MEÐ OKKAR AUGUM" Á RÚV OG VITI MENN VIÐTALIÐ FÓR FRAM Á ENSKU. Hefur maðurinn ekki getað lært Íslensku á 20 árum og hvernig er það eiginlega var ekki nokkur manneskja, sem umgekkst manninn í þessi 20 ár þess megnug að kenna manninum Íslensku og hvað með konuna hans? Nú horfi ég töluvert mikið á Norska sjónvarpið (NRK 1), þegar er viðtal við erlent fólk sem er búsett í Noregi, FER VIÐTALIÐ ALLTAF FRAM Á NORSKU og ef viðkomandi talar mjög bjagaða Norsku ER VIÐTALIÐ BARA TEXTAÐ. Reyndar hef ég ekki fylgst með öðrum Norðurlandasjónvarpsstöðvum og get því ekki tjáð mig um það. ÍSLENSKIR FJÖLMIÐLA ÆTTU Í ÞESSU TILFELLI AÐ FARA AÐ FORDÆMI NORÐMANNA Í ÞESSUM MÁLUM. Það ætti nú ekki að vera mikið mál að bæta úr þessu og ætti Menntamálaráðherra ekki einfaldlega ekki að fyrirskipa RÚV að gera lagfæringar á þessu og koma með þau TILMÆLI til annarra fjölmiða að þeir breyti þessu......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 20
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 2018
- Frá upphafi: 1834350
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1334
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir nenna ekki að læra málið,en hér býr(bjó) Sikileyingur sem hafði ofuráhuga á íslensku og íslenskri málfræði heyrði samtal við hann,sá var ekki að reka í vörðurnar,gott ef hann kenndi ekki islansku.Móðir vinkonu minnar gifti sig ung kennara hér,en talaði aldrei islensku.Það er hún Dorit Moosaief sem reyndi og heillaði Íslendinga upp úr (fótbolta skónum).........
Helga Kristjánsdóttir, 13.10.2020 kl. 23:53
Já, Helga satt er það en það er líka erfitt fyrir útlendinga að læra Norsku og ég er alveg fullviss um það að ef fjölmiðlar væru harðari og viðtöl við útlendinga færu fram á Íslensku en ekki Ensku, yrði ástandið miklu betra og ánægja yrði meiri....
Jóhann Elíasson, 14.10.2020 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.