16.10.2020 | 06:28
Föstudagsgrín
Þennan fékk ég frá dyggum lesanda og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Tvær vinkonur voru saman í golfi þegar önnur varð fyrir því óhappi að hitta kúluna illa í upphafshöggi og horfði með skelfingu á eftir kúlunni fór inn miðjan hóp karlmanna.
Einn maðurinn hné til jarðar haldandi báðum höndum á milli fótanna, greinilega sárþjáður.
Konan var miður sín og bauðst til að aðstoða manninn, en hann hafnaði allri aðstoð enda myndi þetta allt jafna sig.
... ...
Vinkonan gafst ekkert upp og sagðist vera sjúkraþjálfari og vildi fá að þreifa aðeins á manninum.
Maðurinn lét tilleiðast, konar tók hendurnar hans úr klofinu, renndi niður buxnaklaufinn og byrjaði að nudda hann.
Þegar hún var búinn að nudda hann í nokkurn tíma og manninum virtist vera farið að líða betur spurði hún hann hvernig honum þætti þetta.
Maðurinn svarar Þetta er mjög gott, en ég er ennþá að drepast í þumalputtanum!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 115
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 2292
- Frá upphafi: 1837658
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 1322
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómleikar og aðrar skemmtanir eru oft auglýstar "í síðasta sinn" eins og kunnugt er, til þess að lokka almenning til að sækja þær, enda þótt ætlast sé til, að þær verði haldnar oftar. Ingimundur var það ærlegri en aðrir, að hann auglýsti, að hann héldi "fiðluhljómleika í síðasta sinn fyrst um simn"
Piltur út Iðnskólanum í Reykjavík hafði lent á fylliríi með kunningja sínum. Hann missti af félaga sínum, slagraði út á götu og lenti síðan á bænasamkomu, sezt þar á bekk og blundar. Bráðlega hrekkur hann upp við það, að maður klappar á öxlina á honum og segir: "Hefur þú fundið Krist?" Pilturinn sprettur upp með andfælum og svarar: "Er hann nú týndur líka?"
Svo að lokum er það "gráa svæðið".
Talið er, að Leirulækjar-Fúsi hafði eitt sinn kveðið þessa vísu við systur sína í barnsnauð:
Æptu ekki svona, elskan góð,
ósköp þessi hryggja mig.
Þú hafðir ekki þessi hljóð,
þegar hann var að liggja þig.
------
Alltaf kem ég inn til þín
ef mér bregðast veiðar.
Þú er alltaf, Þóra mín,
þægileg til reiðar.
----------
Jósep aldrei finnur frið
fyrir kvenseminni,
í gröfinni mun hann gugta við
götin á líkkistunni.
--------
Eftir giftinguna.
Háum kofa herrans í
hörð var ofin snara.
Ég hef lofað aldrei í
annað klof að fara.
Þessar eru bara létt gráar þú lætur bara vita ef þær mega vera alvöru gráar?
Sigurður I B Guðmundsson, 16.10.2020 kl. 10:16
Alltaf eru skemmtilegar vísurnar, sem þ´kemur með og velti ég fyrir mér hvar þú kemst í svona mikið góðgæti???
Jóhann Elíasson, 16.10.2020 kl. 11:16
Stundum koma góðir brandarar úr raunveruleikanum. Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið - Vísir
Þar sem ræninginn var svo virkur í sóttvörnum sem af er látið, hefur þetta varla verið grímulaus þjófnaður?
Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2020 kl. 23:45
Sennilega ekki Guðmundur, en skyldi hann hafa náðst á öryggismyndavél??????
Jóhann Elíasson, 17.10.2020 kl. 07:54
Top secret, but there are plenty more where that came from!!
Sigurður I B Guðmundsson, 17.10.2020 kl. 09:51
Apokryfar (leynilegar) vísur.
Sigurður I B Guðmundsson, 17.10.2020 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.