11.11.2020 | 08:19
FYRIR ÞAÐ FYRSTA Á AÐ VERA VAL HJÁ FÓLKI, TIL DÆMIS ÆTTI AÐ VERA HÆGT AÐ MERKJA VIÐ Á SKATTFRAMTALINU, TIL HVAÐA FJÖLMIÐILS "ÚTVARPSGJALDIÐ" ÆTTI AÐ GANGA
Með þessum hætti mætti að einhverju leyti "réttlæta" tilveru RÚV og svo verður að fara í "lúsahreinsun" innandyra hjá RÚV og gera fjölmiðilinn hlutlausan EINS OG KVEÐUR Á Í LÖGUM UM RÍKISÚTVARPIÐ. Sé ekki unnt að gera þetta er ekkert annað að gera en að SLÍTA TENGSL RÍKISINS OG RÚV.........
Vill endurskipuleggja RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef oft sagt þetta áður: Til hvers og fyrir hvern er rás 2 ef ekki fyrir starfsfólkið þar. Svo mætti alveg selja sjónvarpið fyrir mér. Nóg er að efni á netinu. Þarna er hægt að spara milljarða og efla íslenskt efni í staðinn og hætta með þennan svokallaðan nefskatt sem er rangnefni en er raun skattur á allar kennitölur hvort það er fyrirtæki eða t.d. hesta. (hænurnar mínar sleppa ennþá!)
Sigurður I B Guðmundsson, 11.11.2020 kl. 10:33
Þú ert flottur Sigurður og ég er þér svo hjartanlega sammála. Svo er ég alveg sérstaklega hrifinn af því að þú skulir eiga hænur. Einn vinur minn er einn af stofnendum félagsskapar um verndun og framgang Íslensku hænunnar og annar sem ég þekki vel til heldur Íslenskar hænur í garðinum hjá sér í Innri Njarðvík......
Jóhann Elíasson, 11.11.2020 kl. 13:34
Hænur eru skemmtilegar og sniðugar svo fær maður "spes" góð egg.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.11.2020 kl. 19:01
Þær leyna á sér, en það sem mér hefur alltaf þótt merkilegast er hversu svakalega þær eru sérvitrar og vanafastar....
Jóhann Elíasson, 11.11.2020 kl. 19:39
Sæll Jóhann
Til hvers að "réttlæta" tilveru ruv? Ein helstu rök fyrir þessari stofnun eru að hún þjóni einhverskonar öryggishlutverki, þ.e. ef upp koma einhver náttúruvá þá eigi þessi stofnun að halda uppi tengingu við landsmenn og koma frá sér fræðslu um það ástand sem hefur skapast.
Fyrir rétt tæpu ári síðan skall á mikill stormur fyrir norðurlandi, með mikilli ofankomu og byl. Fyrsta útvarpsstöðin til að detta úr sambandi á svæðinu var ruv, þessi svokallaði öryggisventill. Aðrar stöðvar duttu út skömmu síðar en lengst hélst K100 inni. Þetta segir að það eina hlutverk sem í raun réttlætir tilveru ruv er brostið.
Því er ekkert eftir sem hægt er að segja að geti réttlætt tilveru þessa bákns. Öll verkefni hennar má flytja á aðrar stöðvar og í raun má segja að þar sem ríkið er farið að styrkja verulega alla fjölmiðla landsins, sé ekki til of mikils mælst að þeir taki yfir verkefni ruv.
Því eru í raun einungis tvær leiðir í stöðunni, að leggja niður ruv, eða að setja stöðina í söluferli. Þá getur krataliðið keypt hana og rekið á sama grundvelli og aðrir fjölmiðlar þurfa að búa við.
Kveðja
Gunnar Heiðarsson, 13.11.2020 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.