SEÐLABANKINN LÆKKAR STÝRIVEXTI EN UM LEIÐ HÆKKA VIÐSKIPTABANKARNIR VEXTINA

Viðskiptabankarnir eiga víst að vera sjálfstæðir en ríkið er þó stór MEIRIHLUTAEIGANDI í TVEIMUR ÞEIRRA og því hlýtur það að geta haft eitthvað um það að segja hvernig þeir starfa.  Stjórnvöld hljóta að geta SENT þessum tveimur viðskiptabönkum þau "tilmæli" að ÚTLÁNSVEXTIR ÞEIR FYLGI STÝRIVÖXTUM SEÐLABANKANS OG SVO VERÐI SETT LÖG ÞESS EFNIS AÐ ENGIN NAUÐUNGARUPPBOÐ FARI FRAM HÉR Á LANDI ÚT ÁRIÐ 2021.......


mbl.is Lækka stýrivexti niður í 0,75%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Jóhann, en þá er spurning hvort bankarnir noti ekki tækifærið og fari með innlánsvexti í núll eða neikvæða ? Og hvernig bregðast þá innlánseigendur við, munu þeir gera áhlaup og taka út það sem þeir geta meða enn er til reiðufé í bönkunum ? Munu bankarnir þola það ? Það skyldi þó ekki vera að nú eigi að "núllstilla" upp á nýtt ? 

Örn Gunnlaugsson, 18.11.2020 kl. 10:32

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Fyrrverandi seðlabankastjóri sá alltaf "blikur á lofti" og gat því ekki lækkað vexti. Núverandi seðlabankastjóri sér þær ekki og er að breyta hér öllu til batnaðar hvað bankakerfið varðar. En það er eins og Landsbankinn sé rekinn sem einkastofnun sama ber bygging hans á dýrasta svæði landsins og engin þörf er að hafa hann þar.

Sigurður I B Guðmundsson, 18.11.2020 kl. 10:36

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Örn, blessaður og þakka þér fyrir innlitið.  Það eru nokkrir mánuðir síðan að innlánsvextir við'skiptabankanna á venjulegum debetkortareikningi voru 0,2% og á einum stað frétti ég að 0,02% en það er óstaðfest, þannig að það kæmi mér ekki mikið á óvart að heyra af 0,00%.  Mér finnst þetta mjög áhugavert hjá þér.  Reyndar er lágmarks eigið fé bankann, að mig minnir 16% og flestir þeirra eru með mun meira en það það, þannig að "þolmörk" þeirra eru nokkuð há.  Sérstaklega þar sem þeir virðast geta "ráðið" tekjum sínum að mestu sjálfir, til dæmis var Landsbankinn að tilkinna HÆKKUN vaxta á óverðtryggðum lánum í gær......

Jóhann Elíasson, 18.11.2020 kl. 16:12

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður það er alveg furðulega mikill munur á þessum tveimur mönnum og hvernig þeir n´ta kunnáttu sína og menntun?  Og svo er alveg furðulegt að Stjórnvöld skuli ekki geta stjórnað Landsbankanum NEITT í gegnum eignarhlutinn??????

Jóhann Elíasson, 18.11.2020 kl. 16:17

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Blessaður Guðmundur og takk fyrir innlitið.  Ég hef verið að velta því fyrir mér vort frumvarpið, sem þú vísar í, fáist ekki tekið fyrir í það minnsta hef ég því miður ekkert heyrt fjallað um það, kannski finnst einhverjum þingmönnum mikilvægara að tala um FÓSTUREYÐINGU Pólskra kvenna en fjármál Íslenskra heimila.....

Jóhann Elíasson, 18.11.2020 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband