20.2.2021 | 12:18
ÉG HÉLT AÐ ÞEGAR MENN VÆRU "SVIPTIR RÉTTINDUM" ÞÁ MISSTU MENN ÖLL RÉTTINDI TIL AÐ STÝRA SKIPI????
Það er í það minnsta þannig ef menn missa ökuskírteinið. Er eitthvað annað í gangi þegar menn eru sviptir réttindunum á sjó? Auðvitað spyr maður af því að ég veit þetta ekki, ég lenti aldrei í því að missa réttindin þegar ég var á sjó og þar af leiðandi hugsaði ég aldrei um þetta. Skipstjórnarréttindin fá menn þannig að fyrst klára menn nám í stýrimannaskóla og eftir ákveðinn tíma "á dekkinu" (flestir fara nú ekki í "skólann" fyrr en þeir hafa verið þennan tíma "á dekkinu"og fá þá stýrimannaréttindin beint)fær viðkomandi réttindi sem stýrimaður og eftir að hafa verið stýrimaður í ákveðinn tíma fær viðkomandi skipstjórnarréttindi. Ég bara trúi ekki öðru en að maðurinn hafi þurft að "leggja inn" réttindaskírteinið sitt og ef "gæslan" skoðar skipið í næsta "túr" ætti að koma í ljós að maðurinn er RÉTTINDALAUS og þá verða hann, skipstjórinn og útgerðin í djúpum skít í framhaldinu.......
![]() |
Sviptur skipstjóri á Júlíusi ráðinn stýrimaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 160
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 2106
- Frá upphafi: 1876473
Annað
- Innlit í dag: 109
- Innlit sl. viku: 1241
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, það er eitthvað gruggugt við þennan dóm sem téður skipstjóri fékk!? Spurning hvor þessi útgerð sé farin að að gera sér Samherja að fyrirmynd?!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 20.2.2021 kl. 13:17
Þakka þér innlitið Helgi alltaf gaman að fá þig inn. Ég get bara ekki með nokkru móti skilið þetta.....
Jóhann Elíasson, 20.2.2021 kl. 13:35
Blessaður Jóhann!
Sjáðu siðferðið, þíðir ekki vísvitandi eitthvað áhveðið? Var ekki áhveðið að láta slag standa hvort áhöfnin lifði þetta AF?.
KV Óskar
Óskar Kristinsson, 20.2.2021 kl. 13:39
Blessaður Óskar og gaman að sjá þig aftur. Er ekki nokkuð ljóst að "sumir" telja að lög og reglur séu ekki fyrir þá til að fara eftir bara hina????????????
Jóhann Elíasson, 20.2.2021 kl. 14:18
Ég skil ekki röksemdafærsluna hjá ykkur
Menn geta misst meiraprófið en haldið ökuréttindum á hefðbundna bifreið
Grímur Kjartansson, 20.2.2021 kl. 15:37
Þakka þér fyrir innlitið Grímur og athugasemdina. Meiraprófið er sérstakt próf sem er tekið en skipstjórnarréttindin eru framhaldsréttindi frá stýrimannaréttindunum.
Jóhann Elíasson, 20.2.2021 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.