12.4.2021 | 08:22
EKKI SAMA HVORT RÁÐHERRA Í VG EÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM Á Í HLUT...
Þegar mál fyrrverandi Dómsmálaráðherra kom upp, fór Forsætisráðherra fram á það að þáverandi Dómsmálaráðherra segði af sér, þegar ljóst var að hún (þáverandi Dómsmálaráðherra) hafði EKKI farið að ráðum lögfræðinga í ráðuneytinu. Nú kemur það upp að ráðherra, sem er samflokksmanneskja Forsætisráðherra er með uppvís að samskonar broti VERÐUR ÞÁ EKKI AÐ GERA SÖMU KRÖFU TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA EÐA GYLDIR EKKI ÞAÐ SAMA UM ALLA STJÓRNARFLOKKANNA? Nú væri ekki fráleitt að formaður Sjálfstæðisflokksins geri þá kröfu að það sama gildi Heilbrigðisráðherra og gerði á sínum tíma um þáverandi Dómsmálaráðherra. Það virðist vera að ráðherrar VG hafi meiri "slaka í taumnum" en ráðherrar annarra flokka......
![]() |
Fengu ekki öll gögn sem lágu fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 154
- Sl. sólarhring: 298
- Sl. viku: 1607
- Frá upphafi: 1884019
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 111
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Audvitad a thessi frekjudolla a vikja og tho fyrr hefdi verid.
Hun kludrar ollu sem hun kemur nalaegt og stor furdulegt ad hun skyldi
hafa fengid radherra stol. Nu er spurning hvort BB (bjarni i bandi)
thorir ad gera eitthvad nema eiga thad a haettu ad vera kalladur
kvennahatari eda eitthvad i tho attina.
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.4.2021 kl. 09:34
Tek algjörlega undir með þér og svo er ég ansi hræddur um það að ef einhver ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefði gert þetta sama væri Austurvöllur fullur af einhverjum anarkistum og væri búið að krefjast afsagnar. En þegar ráðherra "Vinstri Hjarðarinnar" á í hlut, þá er ekkert sagt eða gert...........
Jóhann Elíasson, 12.4.2021 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.