13.4.2021 | 09:10
VIRKAR ÞAÐ EKKI ÁGÆTLEGA LÍKA AÐ ÞRÍFA GÖTURNAR??????
En hvaða rannsóknir eru á bak við þá fullyrðingu borgarstjóra að lækkun á hraða úr 50 km niður í 30 km lækki svifryk um 40%? Reyndar er það álit margra að nagladekk séu með öllu óþörf í Reykjavík en ætli það sé nú fulldjúpt í árina tekið að halda því fram að nagladekk slíti götunum 20-30 falt meira en ónegld dekk. En borgarstjóri hefur undanfarin ár verið alveg kófsveittur við að finna "sökudólg" (annan en skort á þrifum á götunum) fyrir svifrykinu á götum Reykjavíkur.................
![]() |
Borgarstjóri boðar lækkanir á hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 351
- Sl. viku: 1621
- Frá upphafi: 1873312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 963
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þessi afstaða borgarstjóra til þess að neita sópa er í góðu samræmi við Græna Planið Græna planið — Reykjavíkurborg (reykjavik.is) um að auka lífsgæði fólks
enda á öll þjónusta við borgarbúa að verða stafræn og 10 miljaraðar far bara í það svo spara verður sópara
Grímur Kjartansson, 13.4.2021 kl. 09:27
a hvaða lyfjum er fólk sem er í borgarstjórn.
GunniS, 13.4.2021 kl. 09:44
Næst verður líklega að fækka bílaumferð í 101!!
Sigurður I B Guðmundsson, 13.4.2021 kl. 10:05
Góður Grímur.....

Jóhann Elíasson, 13.4.2021 kl. 10:07
Dags-lyfjum..??
Sigurður Kristján Hjaltested, 13.4.2021 kl. 10:07
Svei mér þá ég bara veit það ekki "GunniS", en það hlýtur að vera eitthvað mjög sterkt.......
Jóhann Elíasson, 13.4.2021 kl. 10:09
Þeir eru þegar farnir að takmarka umferðina í 101 og búnir að gera það í mörg ár Sigurður.........
Jóhann Elíasson, 13.4.2021 kl. 10:12
Sigurður Kristján, ætli Dagur sé með einhvern "lyfjaskáp" á skrifstofunni hjá sér???????
Jóhann Elíasson, 13.4.2021 kl. 10:16
Líka hægt að banna nagladekk !
Undanfarið hefði verið hægt að sópa aðalgöturnar og minnka svifrykið. veðrið flott.
.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.4.2021 kl. 10:21
Ég hugsa að það væri erfitt að fylgja banni á notkun nagladekkja eftir Birgir en það hefur viðrað mjög vel undanfarna daga og vel verið hægt að nota þessa daga í að þrífa göturnar. Ég held að margir taki undir það hjá þér ....
Jóhann Elíasson, 13.4.2021 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.