HVERT STEFNIR ŢETTA LAND EIGINLEGA??????????

Heldur var nú fyrsti ţáttur sumarsins af "Silfrinu" dapurlegur og alls ekki,i hćgt ađ segja ađ fyrstu gestirnir settu mark sitt á ţáttinn, ţannig ađ áhugi vaknađi á ţví ađ horfa á ţáttinn alveg til enda. Stjórnandanum tókst ađ gera ţau málefni sem átti ađ rćđa međ öllu óáhugaverđ og ef viđmćlandinn náđi einhverju "flugi" var stjórnandinn fljótur ađ grípa fram í og stöđvađi viđkomandi, ţannig ađ aldrei skapađist grundvöllur fyrir einhverjum almennilegum skođanaskiptum.

Halldóra Mogensen:  Hún virtist hafa frekar lítiđ til málanna ađ leggja nema ţađ hvađ henni var ţađ mikiđ hjartans mál ađ LÖGLEIĐA hér á landi FÍKNIEFNI og fyrsta skrefiđ vćri ađ gera "NEYSLUSKAMMTA" löglega og ţetta vćri gert til ađ "HJÁLPA" og "AĐSTOĐA" fíkla í neyđ.  Ég saknađi ţess reyndar ađ enginn skyldi svara ţessum málflutningi hennar en ţađ sýnir kannski betur en nokkuđ annađ hversu mikill dugur er í ţeim sem sitja á ţingi og kannski lítinn áhuga á málinu.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson:  Varla hćgt ađ segja ađ hann hafi nokkurn tíma náđ almennilegu "flugi" en í ţau fáu skipti sem ţađ gerđist, var gripiđ fram í fyrir honum og hann stöđvađur bćđi af stjórnanda ţáttarins og ţá sérstaklega af Halldóru Mogensen.  Eitt sem  hann sagđi stakk mig ţó sérstaklega, en hann sagđi ađ síđasta RÚMT ÁRIĐ HAFI VERIĐ LÍTIĐ ANNAĐ RĆTT Í ŢINGINU EN COVID- MÁL.  Ţví fór ég inn á vef Alţingis til ađ skođa ţađ hvort ţetta vćri virkilega rétt.  Og viti menn ţarna komst ég ađ ţví ađ ţetta var alveg hárrétt hjá honum, meira ađ segja fjárlögin höfđu fengiđ mjög litla umrćđu miđađ viđ árin á undan.   EINS OG HANN SAGĐI ŢÁ HÖFĐU ÝMIS MIKILVĆG MÁL Í ŢJÓĐFÉLAGINU BARA VERRIĐ SETT Á "HOLD" VEGNA COVID. En hann hefur oft veriđ "beittari" í málflutningi sínum og ekki var sjáanlegt ađ Alţingiskosningar vćru framundan.

Vilhjálmur Árnason:  Ekki trúi ég ađ hann hafi náđ í mörg atkvćđi fyrir Sjálfstćđisflokkinn međ framgöngu sinni í dag, ţegar hann taldi ađ eitt af helstu afrekum Ríkisstjórnarinnar vćri ađ leggja NÝSKÖPUNARMIĐSTÖĐ niđur og vćri međ ţví veriđ ađ fćra starfsemi hennar meira út á land međ ţví.  Ţađ var máleysislegt og hálf aumt hjá honum, ţegar hann var ađ mótmćla ţví ađ lítiđ hefđi veriđ rćtt í ţinginu annađ en Coviđ-mál, stađreyndirnar segja bara ţađ sem ţarf.  Ţví miđur var málflutningur hans í ţćttinum og framkoma Sjálfstćđisflokknum ekki til framdráttar og alls ekki bjart framundan hjá ţeim flokki hafi ţeir ekki betri talsmenn/konur innan sinna rađa.

Eftir ađ ţetta fólk stóđ upp og lét sig hverfa af vettvangi lét ég mig hafa ţađ ađ byrja ađ horfa á nćstu tvo viđmćlendur en gafst fljótlega upp og fór út í góđa veđriđ og fékk mér hátt í ţriggja tíma göngutúr.........


mbl.is Ósammála um ágćti áherslu stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Nú er ég sammála ţér
en einsog svo oft áđur ţá er ţađ langt í frá besti kosturinn sem mađur kýs í kjörklefanum
heldur einungis ţann skásta af ţeim sem er í bođi

Grímur Kjartansson, 25.4.2021 kl. 20:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já rétt er ţađ Grímur, svo er ţađ mat hvers og eins hvađ sé "skásti" kosturinn......

Jóhann Elíasson, 25.4.2021 kl. 20:20

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Jóhann. Ţú misstir ţá af klámumrćđunni í lokahluta ţáttarins!

Guđmundur Ásgeirsson, 25.4.2021 kl. 21:56

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hvert ţó í hoppandi, ég verđ lengi ađ jafna mig á ţví, Guđmundur...... wink

Jóhann Elíasson, 25.4.2021 kl. 22:53

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mér datt ţađ nefninlega í hug, en ţér til huggunar er hćgt ađ horfa á upptökuna á vef RUV.is. wink

Guđmundur Ásgeirsson, 25.4.2021 kl. 22:58

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ţér fyrir ađ minna mig á ţennan möguleika ţú bjargar deginum hjá mér.......... wink

Jóhann Elíasson, 26.4.2021 kl. 06:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband