NÚ ERU PALESTÍNUMENN ENDANLEGA BÚNIR AÐ "MOKA YFIR SIG".

Þeim hefur tekist að ljúga "Vinstri Hjörðina" með sér, en þessir aðilar sem tilheyra hinni svokölluðu "Vinstri Hjörð" eru BLÁEYGIR EINFELDNINGAR, sem halda að þeir séu einhver gæðablóð en átta sig ekki á því að þessir undirförlu múslimar í Palestínu spila á þá eins og fiðlur og skellihlæja að þeim þegar engin "upptökutæki" eru í nágreni við þá.  Einhverjir "Vinstri menn" hafa reynt að halda því fram að Ísraelsmenn hafi átt upptökin að þessum átökum en það er óumdeilt að Palestínumenn hófu eldflaugaárásir frá Gaza á bæi í Ísrael og Ísraelar svöruðu þeim og það af krafti.  Munurinn á mannfallinu liggur í því að stjórnvöld í Ísrael VERJA ALMENNA BORGARA SÍNA, með því að koma upp öflugu eldvarnarkerfi en það gera Hamas-liðar ekki og þar af leiðandi er þetta mikla mannfall á Gaza svæðinu.  Þá kemur "Vinstri Hjörðin" fram um allan hinn Vestræna heim og segir að "Palestínumenn" séu svo FÁTÆKIR AÐ ÞEIR HAFI EKKI EFNI Á SVO DÝRUM FRAMKVÆMDUM, en því miður er það ekki þannig Hamas samtökin þiggja háa styrki og gjafir víða að, það fjármagn er að LITLUM hluta notað til vopnakaupa EN STÆRSTI HLUTI ÞESS FJÁRMAGNS ER LAGT INN Á BANKAREIKNINGA STJÓRNENDA HAMAS SAMTAKANNA OG INNIHALDA ÞESSIR BANKAREIKNINGAR MILLJARÐA DOLLARA.  Svo hefur það verið sannað að Palestínskir skæruliðar "smali" almennum borgurum á staði, sem þeir telja líklegt að Ísraelar geri loftárásir á og séu svo tilbúnir til að taka upp og senda á heimsbyggðina, "hörmungarnar sem Ísraelar valdi á Gaza með loftárásum sínum".  Er ekki kominn tími til að "Vinstri  Hjörðin" fari að opna augun fyrir því hvað er RAUNVERULEGA að gerast á þessu svæði?  En með því að halda eldflaugaárásunum áfram  á Ísraelska bæi eru Palestínumenn (Hamas) bara að gera ástandið á Gasa enn ömurlegra en auðvitað er Hamas-liðum skítsama um það enda eru þeir alls ekki óvanir því að nota óbreytta borgara sem skjöld.  Það sem vekur mesta furðu er að  HÁVÆR HLUTI  VESTURLANDABÚA "Vinstri Hjörðin" skuli ekki vera búin að sjá í gegnum þennan leikaraskap Palestínumanna.........


mbl.is Segir brottvísun Palestínumanna hræsni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þetta er hárrétt hjá þér Jóhann. "Palestínumenn" hafa aldrei viljað semja um eitt eða neitt, allt sem þeir vilja er að kenna Ísraelsmönnum um þeirra eigin aumingjaskap. Fjármunir sem dælt er í samtök þeirra fara í vasa þessara glórulausu leiðtoga sem sama um allt og alla, þeirra eina hugsun er að drepa Gyðinga og losa sig við þá. Landið Ísrael er prósentubrot að stærð miðað við lönd araba og múslíma. Landið Ísrael var bara auðn, urð og grjót þegar þeir fóru að flykkjast þar að eftir hörmungar heimstyrjaldarinnar. Í dag hafa Gyðingar umbreytt þessu landi í glæsilegt ræktað landsvæði. Af hverju geta arabar ekki gert þetta líka??? Þeim virðist vera fyrirmunað að gera nokkuð það sem kæmi þeim sjálfum að góðu og kenna svo Gyðingum um þeirra eigin vandræði.

Vinstri hjörðin á vesturlöndum hlustar bara á þá fjölmiðla sem fordæma Ísrael og hatast út í Gyðinga. Í Ísrael búa um 1,5milljónir arabar sem flestir eru múslímar og um 8,5milljónir Gyðingar. Arabarnir vilja hvergi annarsstaðar búa því þar líðum þeim vel og finna sig örugga á meðal Gyðinga.

Tómas Ibsen Halldórsson, 18.5.2021 kl. 11:39

2 identicon

[citation needed]

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 18.5.2021 kl. 15:10

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við virðumst vera nokkuð sammála Tómas.............

Jóhann Elíasson, 18.5.2021 kl. 18:48

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Trausti, það er líklega sama í hvaða heimildir er vitnað þær duga ekki fyrir þig og þína líka og ég verð að segja eins og er að ég veit ekki um ritrýndar heimildir um þetta efni.  Svo nenni ég ekki að eyða meiri tíma í þig.  Ég hélt að ég hefði gert þér það ljóst síðast þegar þú þvældist á síðuna hjá mér....

Jóhann Elíasson, 18.5.2021 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband