21.6.2021 | 08:28
ÓVÆNT VARÐ ÞESSI KAPPAKSTUR BARA MJÖG SPENNANDI........
Ástæða þess að ég hafði MJÖG litlar væntingar til þess að þessi kappakstur yrði hvorki "fugl eða fiskur", er fyrst og fremst sú að brautin er frekar einhæf og þar eru frekar fá tækifæri til framúraksturs án þess að DRS búnaðurinn sé notaður. En raunin varð önnur, það að Max Verstappen ákvað að taka TVÖ þjónustuhlé í stað EINS, sem hafði verið gefið út sem "trend" í keppninni. Þetta hleypti heldur betur spennu í keppnina. Verstappen sem var á ráspól gerði mistök í ræsingunni sem urðu til þess að Hamilton, sem var í öðru sæti, komst framúr en þegar Verstappen tók sitt þjónustuhlé einum hring á undan Hamilton, ók hann það vel að náði að komast fram fyrir Hamilton þegar Hamilton tók sitt þjónustuhlé þrátt fyrir að hléið hjá Hamilton hafi aðeins verið 2,3 sekúndur. En þegar keppnin var um það bil hálfnuð hleypti Verstappen heldur betur spennu í keppnina með því að taka sitt ANNAÐ þjónustuhlé í keppninni. Hann lét setja mýkri dekk undir bílinn, þjónustuhléið tókst mjög vel og hann kom út á brautina í fjórða sæti. Hann fór fram úr hverjum bílnum á fætur öðrum og alveg í lok keppninnar náði hann að fara fram ú Hamilton og þar með vann hann keppnina. Ekki eingöngu uppskar hann með þessu tiltæki sínu 25 stig fyrir sigurinn heldur fékk hann eitt aukastig fyrir að eiga hraðasta hringinn og þar að auki var hann kosinn ökumaður dagsins af áhorfendum Channel four, þannig að þetta var algjörlega hans dagur.......
Max sá við Mercedes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 226
- Sl. sólarhring: 526
- Sl. viku: 2008
- Frá upphafi: 1846682
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1211
- Gestir í dag: 108
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.