24.8.2021 | 14:00
"OFT BYLUR HÁTT Í TÓMRI TUNNU"............
Ég gerði mér það til dundurs að hlusta á endurtekinn þátt á Útvarpi Sögu, þessi þáttur hét "fréttir vikunnar" og þar voru gestir þau Eyjólfur Ármannsson oddviti Flokks Fólksins í Norðvesturkjördæmi og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Eyjólfur gerði það að umtalsefni hversu allt gengi hér hægt og tók sem dæmi að það væri búið að tala um það áratugum saman að það þyrfti að laga hér samgöngur, heilbrigðiskerfið, löggæsluna, menntakerfið, félagskerfið fjarskipti og ýmislegt fleira en ekkert gerist. Undir þetta tók Þorgerður Katrín og tók sem dæmi að rúm 20 ár hefði tekið að leiða deiluna um Teigsskóg til lykta. Svo barst það í tal hversu lengi HÚN hefði setið á Alþingi, þá kom í ljós að HÚN HEFÐI SETIÐ ÞAR Í RÚM 20 ÁR ÝMIST SEM RÁÐHERRA EÐA ALMENNUR ÞINGMAÐUR. þá fór ég nú að rifja upp verk hennar á þessum tíma OG ÉG MUNDI EKKI EFTIR NEINU ÖÐRU EN "NEFSKATTINUM , SEM HÚN KOM Á VEGNA RÚV. Og ég man ekki betur en að megninu af þessum tíma hafi hún varið í að verja núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, sem hún segist vilja gera breytingar á í dag. En ef við skoðum þær "breytingar" aðeins nánar sést að ÞÆR ERU Í RAUNINNI ENGAR,það eina sem er falið í þeim "breytingum" er að hún vill "hækka" veiðigjaldið". Svo er það aðalmál Viðreisnar en það er að koma Íslandi inn í ESB og taka upp evru. Það er alveg með ólíkindum að fólk skuli ekki enn farið að sjá að þetta ESB dæmi er algjörlega út úr kortinu og bara einhver þráhyggja hjá einhverjum, sem hreinlega "ganga ekki á öllum"..........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 222
- Sl. sólarhring: 577
- Sl. viku: 2461
- Frá upphafi: 1835206
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 1605
- Gestir í dag: 118
- IP-tölur í dag: 118
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Viðreisn, Samfylking, VG og Píratar fá meirihluta (kannski þarf hlutlausa flokkinn sem hugsar bara um að fá tvö ráðherra embætti) ég hefði getað sleppt sviganum og sagt bara Framsókn þá er voðin vís. Inn í ESB og fylla landið að Múslimum!
Sigurður I B Guðmundsson, 24.8.2021 kl. 17:21
Rétt er það og það hefur sýnt sig að hættulegasti maðurinn á landinu í þessum efnum er Ásmundur Einar Daðason. Þótt hann kom i fram undir merkjum Framsóknar þá er hann öfgafullur VG maður og aktar sem slíkur og sem algjör "glóbalisti" og sem hefur ekki snefil af "þjóðarsamkennd". En ég held að ef þessir flokkar sem þú nefnir ná meirihluta, þá er orðin spurning hvort ekki sé orðið tímabært að fara að pakka niður og yfirgefa landið......
Jóhann Elíasson, 24.8.2021 kl. 18:49
Einu sinni buðu menn fram undir kjörorðinu Ísland fyrir Íslendinga. Nú þyrði því engin af hræðslu við að verða flokkaður sem rasisti. Landráðaöflin sitja allt í kringum borðið, -því miður.
En ég man eftir RUV gjaldinu því ég þurfti að borga það fjórfalt án þess að opna útvarp eða sjónvarp.
Magnús Sigurðsson, 24.8.2021 kl. 19:33
Þú sást það nú áðan í RÚV fréttunum að það var ekki talað við aðra en þá sem vildu flytja Afgani til landsins og á Hringbraut var viðtal við svikarann hann Ásmund Einar Daðason og hann sagði að það ætti að taka við 120 Afgönum en bætti svo við AÐ SENNILEGA YRÐU ÞEIR MUN FLEIRI ÞVÍ ÆTTINGJAR ÞEIRRA EINSTAKLINGA, SEM FÁ HÉR HÆLI, ÆTTU EFTIR AÐ KOMA.......
Jóhann Elíasson, 24.8.2021 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.