25.8.2021 | 07:42
ÞAÐ ÞARF AÐ FARA AÐ SENDA "PÚKANN Á FJÓSBITANUM" Í RÆKTINA ÞVÍ HANN BARA FITNAR ÚT Í EITT
Og þetta á ekki bara við Landspítalann heldur ALLT OPINBERA BÁKNIÐ og STJÓRNLEYSIÐ virðist vera algjört. Ef Landspítalinn er tekinn fyrir og skoðaður sérstaklega er ástandið mjög dapurlegt. Kári Stefánsson safnaði undirskriftum 80.000 mann um það að útgjöld til heilbrigðismála ætt að vera 11% af landsframleiðslu nú eru útgjöldin komin í 9% og ekkert lagast ástandið á Landspítalanum. HVAÐ VERÐUR UM ÞESSA AUKNINGU FJÁRMAGNS Í LANDSPÍTALANN? Jú það kemur fram í viðhengdri frétt AÐ SKRIFSTOFA LANDSPÍTALANS HEFUR TVÖFALDAST Á 10 ÁRUM. Þetta er bara lítið dæmi um það hvernig "BÁKNIÐ" hefur verið að blása út undanfarið. Eitt af því sem virðist vera vandi hjá Landspítalanum er að það er engin almennileg stjórn yfir honum, þar er einungis forstjóri og það er ekki möguleiki að einn maður geti haft yfirsýn eða almennilega stjórn á því "apparati" sem Landspítalinn er og því getur margs konar vitleysa fengið að viðgangast þar innandyra í ýmsum skúmaskotum án þess að forstjórinn fá nokkru um það ráðið. ÞAÐ ER BARA AFSKAPLEGA EINFALT ÞAÐ VERÐUR BARA AÐ TAKA HEILBRIGÐISKERFIÐ ALLT Í GEGN OG STOKKA ÞAÐ ALLT UPP. VANDAMÁLIÐ ER EKKI EINGÖNGU OF LÍTIÐ FJÁRMAGN Í ÞAÐ HELDUR HVERNIG FJÁRMAGNINU ER RÁÐSTAFAÐ.....
Skrifstofan blásið út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 160
- Sl. sólarhring: 576
- Sl. viku: 2399
- Frá upphafi: 1835144
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 1578
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, það er kannski leið að markinu að þeir sem ráðnir eru til spítalans til að hjúkra og lækna snúi sér alfarið að því og hætti að ráðskast með skipulag rekstursins. Hvernig er td. vaktafyrirkomulagi og starfshlutfalli lækna og heilbrigðisstarsfólks almennt háttað ? Það má ekki ræða þá hluti. Almennt í dag virðast vinnuveitendur ekki hafa nokkuð um það að segja hvernig rekstrinum er háttað, nokkuð mörg ár eru síðan þeir urðu algjörlega réttlausir. Það er skemmtileg könnunin í Fréttablaðinu í dag þar sem fólk er spurt hvort það vilji veita meira fé til spítalans án þess að hugað er að því hvar á að taka það fé. Þetta er nokkuð svipað því að spyrja fólk að því hvort það vildi ekki hafa hærri laun.
Örn Gunnlaugsson, 25.8.2021 kl. 10:31
Ég hef ekki trú á að með núverandi heilbrigðisráðherra verði miklar breytingar til hins betra. Nenni bara ekki að telja upp allta vitleysuna og skaðann sem hún er búin að valda.
Sigurður I B Guðmundsson, 25.8.2021 kl. 10:51
Örn ég lenti inn á spítala árið 2018, þá sagði mér ein hjúkrunarkonan að árið á undan var alltaf verið að LOKA DEILDUM og segja upp starfsfólki sem starfaði við að sjá um sjúklinga EN Á SAMA TÍMA FJÖLGAÐI SKRIFSTOFULIÐIN UM 17%. Ég þori að veðja að vandi Landspítalans er að stærstum hluta STJÓRNUNARVANDI EÐA KANNSKI ER RÉTTARA AÐ SEGJA ÓSTJÓRN.......
Jóhann Elíasson, 25.8.2021 kl. 13:44
Ég held að það sé nú varla til meiri kommi og þverhaus á öllu landinu en þessi Heilbrigðisráðherra sem er núna, Sigurður. En sem betur fer eru hennar dagar í embættinu að verða búnir en hún hefur örugglega tíma til að gera einhvern andskotann af sér fram að kosningum. Það er ekki vona að þú nennir að telja upp öll "axarsköftin" sem hún hefur gert á þessu kjörtímabili, því það yrði efni í 14 binda bókaflokk að telja upp allt sem hún hefur gert af sér....
Jóhann Elíasson, 25.8.2021 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.