1.10.2021 | 10:51
TIL HVERS ERUM VIÐ EIGINLEGA AÐ KJÓSA????????
Ef ekkert er farið eftir því sem fram kemur í kosningum. Sem dæmi um þetta má nefna að það kom nokkuð skýrt fram í kosningunum að landsmenn HÖFNUÐU því að VG kæmi að ríkisstjórn landsins. Ég á frekar erfitt með að skilja það að sá flokkur sem MESTU TAPAR í kosningunum skuli fá Forsætisráðuneytið, þetta er alveg það sama og ef tvö fótboltalið spila til úrslita um bikar, AÐ LIÐIÐ SEM TAPAÐI LEIKNUM FENGI BIKARINN MEÐ SÉR HEIM, ÞAÐ SAMA GERIST VERÐI KATA LITLA FORSÆTISRÁÐHERRA. Það var mikið talað um það að VG tapaði ÞREMUR mönnum, en svo koma ein hverjir "spekingar" fram og segja að í rauninni hafi VG bara TAPAÐ EINUM MANNI. Hvernig í ósköpunum getur nokkur maður komist að svona vitlausri niðurstöðu? JÚ ÞESSIR SPEKINGAR" SEGJA AÐ VG HAFI TAPAÐ TVEIMUR MÖNNUM (RÓSU OG ANDRÉSI INGA) Á KJÖRTÍMABILINU. EN MÁLIÐ ER AÐ VG FÉKK ÞREMUR MÖNNUM MEIRA Í SÍÐUSTU KOSNINGUM TIL ALÞINGIS HELDUR EN NÚNA OG ÞAÐ ER ÞAÐ SEM TELUR........
![]() |
Ný ríkisstjórn að teiknast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 126
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 1645
- Frá upphafi: 1883407
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Þórhallsson, 1.10.2021 kl. 11:07
Það sem þú talar um Jón er gjörbreyting á stjórnarskránni og gjörbylting á stjórnsýslunni. Að koma þessum breytingum í gegn tæki minnst átta ár og þetta eru það miklar stjórnkerfisbreytingar að ég tel að þjóðin sé einfaldlega ekki tilbúin í þær....
Jóhann Elíasson, 1.10.2021 kl. 11:18
"Orð eru til alls fyrst."
Það er allt í lagi að velta þessum möguleika fyrir sér.
Jón Þórhallsson, 1.10.2021 kl. 11:20
Auðvita á Flokkur Fólksins að koma inn í staðinn fyrir VG.
Sigurður I B Guðmundsson, 1.10.2021 kl. 11:27
Í mínum huga er það ekki nokkur spurning Sigurður. Það var ein af niðurstöðum kosninganna....
Jóhann Elíasson, 1.10.2021 kl. 11:33
Ég er sammála ykkur Sigurði, Jóhann, Kata Kobba hefur ekkert með forsætisráðuneytið að gera, hún tapaði. Flokkur fólksins var annar sigurvegari þessara kosninga og ætti að fá sæti við stjórnarborðið. Það væri svik við kjósendur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins ef ráðuneytið yrði afhent Kötu á silfurfati.
Tómas Ibsen Halldórsson, 1.10.2021 kl. 12:57
Já Tómas, en það eru líkur á að það sé að gerast, sem við vorum hræddir við hérna um daginn, AÐ ÞAÐ SÉ VERIÐ AÐ HUNSA VILJA KJÓSENDA......
Jóhann Elíasson, 1.10.2021 kl. 13:10
Eg var að enda við að lesa pistil Gunnars Hreiðarssonar og finnst mér hann vera með þetta á hreinu,nema ráðamenn taki ekkert tillit lengur til Stjórnarskrárinnar.- -
Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2021 kl. 17:15
Biðst velvirðingar á rangt skrifaðu föðurnafni Gunnars, á að vera Heiðarssonar.
Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2021 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.