30.10.2021 | 10:48
"GUÐ BLESSI ÍSLAND"..........
Kjósendur sendu þau skilaboð í kosningunum 25 september síðastliðnum, að þeir vildu sjá Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn áfram í ríkisstjórn EN ÁN VG. Þetta var mjög skýrt í úrslitum kosninganna en annað hvort hafa forsvarsmenn "gömlu ríkisstjórnarinnar ekki náð þessum skilaboðum eða það sem mér finnst líklegra ÆTLA SÉR EKKERT AÐ FARA EFTIR ÞESSU, ENDA KOSNINGARNAR AFSTAÐNAR OG ÞEIR ÞURFA EKKERT AÐ HLUSTA ÁS KJÓSENDUR Í RÉTT TÆP FJÖGUR ÁR. Framsókn vann FIMM þingmenn í kosningunum, Sjálfstæðisflokkurinn rétt svo hélt sinu en svo vann flokkurinn í "þingmannalottóinu" (það rölti einn þingmaður Miðflokksins yfir í Sjálfstæðisflokkinn strax eftir kosningar)en VG TAPAÐI STÓRT 1/4 af fylgi sínum frá fyrri kosningum og ÞREMUR ÞINGMÖNNUM. GETA SKILBOÐIN VERIÐ ÖLLU SKÝRARI? Og til að kóróna allt, samkvæmt því sem Sigurður Ingi hefur verið að láta út úr sér í fjölmiðlum undanfarna daga, virðist Kata litla vera búin að heilaþvo hann algjörlega AF ÞESSU LOFLAGSKJAFTÆÐI SEM VIRÐIST VERA NÝJASTA MÚGSEFJUNIN NÚ UM STUNDIR..........
![]() |
Við sjáum alveg til lands í þessu samtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
- EIGA MENN EITTHVAÐ ERFITT MEÐ AÐ SKILJA ÞAÐ AÐ ÞAÐ ER EKKERT ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 215
- Sl. sólarhring: 339
- Sl. viku: 1914
- Frá upphafi: 1872435
Annað
- Innlit í dag: 158
- Innlit sl. viku: 1097
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Textinn góður algjörlega sammála þér en myndin er óborganleg!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.10.2021 kl. 15:01
Þakka þér fyrir Sigurður. Það var kunningi minn sem býr við Sauðárkrók, sem sendi mér þessa mynd og mér fannst hún passa alveg prýðilega með þessari færslu.........
Jóhann Elíasson, 30.10.2021 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.