20.7.2022 | 22:22
EKKI SVOSEM VIÐ ÖÐRU AÐ BÚAST................
Í það minnsta hefði ég orðið alveg "KJAFTBIT" ef ráðherranefnan hefði haft dug í sér til að gera nokkurn skapaðan hlut af viti frekar en fyrri daginn. Eina vitið hefði verið að gefa handfæraveiðarnar bara frjálsar. það eru um það bil tveir og hálfur þokkalega góðir mánuðir eftir þar sem handfærabátar geta átt nokkuð góða veiði eftir en eftir miðjan október er varla hægt að segja að það sé hægt að vera að einn einasta dag og nóvember og desember eru má segja alveg steindauðir og varla nokkuð að gera fyrr en Grásleppan byrjar á næsta ári. En að sjálfsögðu er ekki hægt að gera ráð fyrir að ráðherra hafi kjark eða vit til að gera nokkuð sem væri þvert á vilja "stórútgerðarinnar"...............
![]() |
Strandveiðar klárast á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 109
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 1963
- Frá upphafi: 1898984
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 1215
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist það betur en ég og flestir að stórútgerðin sem þú kallar stundum LÍÚ klíkuna með réttu stjórnar sjávarútvegsstefnu Íslands. Þess vegna vildu þeir fá ráðherra frá VG svo það sé hægt að hætta öllum vangaveltum um breytingar.
Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2022 kl. 10:00
Þetta er örugglega alveg rétt hjá þér Sigurður..........
Jóhann Elíasson, 21.7.2022 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.