4.8.2022 | 08:29
HVERNIG ÆTLAR HANN AÐ "VERJA" LÍFSKJÖRIN MEÐ VAXTAHÆKKUNUM???
Það fór ekkert á milli mála, við lestur viðtalsins við hann í Morgunblaðinu þann 3. ágúst (í gær), að þarna fer afburða maður og mjög vel að sér í sinni grein og verð ég að segja að margt sem hann sagði var algjörlega rétt en ég fékk það svolítið á tilfinninguna að hann horfði svolítið "þröngt" á vandamálin. Veröldin er ekki alveg svart/hvít til dæmis á að vera hægt að vinna á verbólgu en um leið að auka kaupmátt og þá virðist það vera tækifæri í því fólgið að horfa til styrkleika hagkerfisins og veikleika og spila á þetta hvorttveggja í stað þess að hengja sig á "gamalgróna" standard hagfræðikenningar, sem kannski virka ágætlega í stórum hagkerfum eins og í Bandaríkjunum, en alls ekki víst að þessar kenningar virki nokkuð hér á landi, til dæmis hafa stýrivextir hvergi verið hærri en hver hefur árangurinn verið? Kannski væri ráð fyrir peningastefnunefnd að endurskoða alveg frá grunni starfshætti sína???????
![]() |
Seðlabankastjóri varar vinnumarkað við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 91
- Sl. sólarhring: 255
- Sl. viku: 2070
- Frá upphafi: 1864948
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 1416
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Situr einhver úr verkalýðsfélagi eða lífeyrissjóði í þessar svokallaðri peningastefnunefnd?
Sigurður I B Guðmundsson, 4.8.2022 kl. 09:51
Nei, Sigurður þetta eru allt opinberir starfsmenn sem hafa komið sér vel fyrir innan kerfisins og eins og fram kemur í bloggfærslunni hjá mér: HVERJU HAFA ÞESSAR STÝRIVAXTABREYTINGAR EIGINLEGA SKILAÐ OKKUR Í GEGNUM ÁRIN???????
Jóhann Elíasson, 4.8.2022 kl. 11:13
Vaxtahækkanir á þegar teknum lánum hafa engin áhrif á peningamagn í umferð, heldur færa það bara til, úr vösum launþega í löngu yfirfullar fjárhirslur bankanna.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.8.2022 kl. 22:57
Ég minnist hvergi nokkurs staðar á peningamagn í umferð en eins og þú segir Guðmundur, kemur það vaxtahækkunum EKKERT við en það sem vaxtahækkanirnar gera óumdeilt er að RÝR kjör almennings.....
Jóhann Elíasson, 5.8.2022 kl. 08:23
Alveg sammála. Réttlætingin fyrir þessum vaxtahækkunum er að þær séu nauðsynlegar til að slá á verðbólgu, en ég var bara að benda á að það geta þær ekki gert.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.8.2022 kl. 14:41
Það er alveg hárrétt hjá þér og sérstaklega þar sem verðbólga er innflutt þá skiptir ekki nokkru máli fyrir þá verðbólgu hvort stýrivextir hækki á Íslandi. Auk þess hefur það verið hrakið að samband vaxta og verðbólgu sé til staðar en sennilega veit peningastefnunefnd ekkert um það.....
Jóhann Elíasson, 5.8.2022 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.