STRÍÐ BANDARÍKJANNA OG ESB VIÐ RÚSSLAND Í ÚKRAÍNU......

Er þetta kannski framtíðin í stríðsrekstri? Að þeir sem efna til stríðsátaka við eina þjóð "láti" stríðið fara fram í einhverju þriðja ríkinu þannig að það verði ekki tjón hjá þeim sjálfum, heldur því ríki sem þeir hafa valið til að taka á sig skellinn?  Svo heldur kjánaprikið hann Selenski að Bandaríkjamenn og ESB-ríkin séu svo afburða góðir að þeir MOKI í hann og Úkraínsku þjóðina vopnum "frítt".  Það þarf enginn að  reyna að segja það sé ekkert á bak við það að vopn og búnaður sé látinn af hendi fyrir mörg hundruð milljarða án þess að nokkuð eigi að koma á móti.    Sennilega er nokkuð margt sem á eftir að koma í ljós með þetta Úkraínu-stríð sem á eftir að koma verulega á óvart?????


mbl.is Úkraínuher fær vopn fyrir 110 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Úkraína mun borga samkvæmt Lend Lease eins og UK.  Held að UK hafi rétt verið að klára að borga fyrir WW2 skuldir sínar.

Kolbeinn Pálsson, 20.8.2022 kl. 19:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alls ekki sambærilegt Kolbeinn og það veistu.  Svo er kannski málið hvað menn "vilja" sjá.......

Jóhann Elíasson, 20.8.2022 kl. 20:45

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Held að þú hafir nokkuð til þíns máls Jóhann eins og svo oft áður.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.8.2022 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband