22.8.2022 | 11:20
HVAÐA MATVÆLASTEFNU ER VERIÐ AÐ FYLGJA????????
Öðrum "fréttamiðlum" hér á landi en Útvarpi Sögu hefur ekki fundist ástæða til að færa okkur fréttir af þessum gjörningi en þegar ég skoðaði þennan lista yfir þau verkefni sem hlutu stuðning en 534 milljónir eru engir smápeningar. En listi yfir nokkur verkefni er hér fyrir neðan:
Meðal þeirra fjölbreyttu og áhugaverðu verkefna sem fengu úthlutun má nefna:
- Hringrásarhænur í bakgörðum
- Þróa sælkeravöru úr lamba- og kindaslögum
- Markaðsátak í útflutningi á íslensku viskíi
- Aukin bragðgæði og áferð íslensks fisks með hægmeyrnun
- Visthæfing landeldis
- Bætiefnadrykkir með íslenskum þörungum
- Eftirlit og upprunavottun fyrir íslenskar saltfisksafurðir
- Próteinframleiðsla úr grasi
- Frumþróun bragðefna úr þangi fyrir austurlenskan mat
- Viðskiptaáætlun fyrir mjólkurfé og sauðaostagerð
- Folaldajerky og -hrápylsur (samskonar aðferðir og eru notaðar við harðfiskgerð)
- Verðmætasköpun úr hliðarafurðum bjórgerðar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 170
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 1114
- Frá upphafi: 1895736
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 607
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 90
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hvað "hringrásarhænur" er og fann það orð ekki í orðabók. En þar sem ég er með hænur í bakgarði hjá mér bíð þá bara spenntur eftir að fá ávísun upp á milljónir?!!
Sigurður I B Guðmundsson, 22.8.2022 kl. 12:10
Góð athugasemd, Sigurður. Þessi upptalning er tekin beint af vef ráðuneytisins....
Jóhann Elíasson, 22.8.2022 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.