ÞAÐ VAR ALVEG POTTÞÉTT MÁL AÐ NOREGUR FÆRI EKKI AÐ TAPA TVEIMUR LEIKJUM Í RÖÐ Á MÓTI DÖNUM

Og þótt útlitið væri ekkert sérstakt fyrir Norsku stelpurnar í 50 mínútur af leiknum, þá eru Norsku stelpurnar bara svo miklir sigurvegar að mótherjarnir mega aldrei slaka á fyrr en leikurinn hefur verið flautaður af.  Þær Dönsku fóru  bara á taugum síðustu mínúturnar og glopruðu leiknum bara niður í tap.  Þórir þurfti ekki einu sinni að taka leikhlé í restina á leiknum til að  snúa leiknum við, Norsku stelpurnar vissu upp á hár hvað þurfti að gera.......


mbl.is Þórir stýrði Noregi til sigurs á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það er annað en íslenska landsliðið í knattspyrnu. Það tapar og tapar og það þykir bara eðlilegt!!

Sigurður I B Guðmundsson, 21.11.2022 kl. 09:21

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður, Norsku stelpurnar eru sannkallaðir sigurvegarar og hreinlega sætta sig ekki við annað sætið og það sést bara á Þóri að hann gerir kröfur og stendur og fellur með þeim og það  hefur oft komið fram að hann er með "járnaga á liðinu og um leið nýtur hann mikillar virðingar meðal leikmanna.  ÞAÐ VERÐUR ENGINN GÓÐUR STJÓRNANDI EF HANN ÆTLAR AÐ VERA "ALLRA VINUR", eins og A "landsliðsþjálfari" Íslands í knattspyrnu virðist halda og "klúðrar" svo öllu................

Jóhann Elíasson, 21.11.2022 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband