14.12.2022 | 12:04
ÞETTA KALLAR MAÐUR AÐ HÆTTA Á TOPPNUM..................
Það var ótrúlega magnað að fylgjast með manninum í leiknum á móti Króatíu og enn ótrúlegra að ann skyldi EKKI vera kosinn maður leiksins. HANN KOM AÐ ÖLLUM MÖRKUM LIÐSINS. Hann skoraði fyrsta mark leiksins, menn eru ekki sammála um hvort dæma hafi átt vítaspyrnu þarna en reglurnar eru alveg skýrar MAÐURINN VARFELLDUR INNAN TEIGS OG ÞÁ ER VÍTASPYRNA DÆMD og reglurnar eru alveg skýrar svo geta menn verið ósammála um hvort það sé réttlátt. Hann átti stoðsendinguna á Alvares þegar annað markið var skorað og svo þetta ótrúlega spil hans upp hægri kantinn, alveg frá miðju og inn í teig Króatanna og endaði á því að gefa boltann fyrir markið og ekkert annað fyrir Alvares að gera annað en að "SKÓFLA" boltanum yfir marklínuna, sem hann og gerði. EF ÞAÐ ER EITTHVAÐ RÉTTLÆTI TIL Í HEIMINUM ÞÁ EIGA ARGENTÍNUMENN AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR OG MESSI LYFTIR STYTTUNNI FRÆGU.....
![]() |
Úrslitaleikurinn síðasti leikur Messi á heimsmeistaramóti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 8
- Sl. sólarhring: 286
- Sl. viku: 1569
- Frá upphafi: 1866055
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1122
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Messi er kominn á sama stall og Maradona sem dýrlingur í Argentínu.
Sigurður I B Guðmundsson, 14.12.2022 kl. 12:13
Það var ótrúlegt að fylgjast með honum í þessum leik og spretturinn sem hann tók upp hægri kantinn og alveg inn í vítateig andstæðinganna var alveg magnaður og mönnum fannst alveg ótrúlegt að maðurinn byggi enn yfir þessum ótrúlega "sprengikrafti sem hefur verið hans einkenni og þessi ótrúlega boltafærni. Hann þolir alveg samanburð við Diego Maradona......
Jóhann Elíasson, 14.12.2022 kl. 12:46
Þú setur þetta inn kl.12:46 en ég kem með athugasemd kl.12:13!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.12.2022 kl. 16:48
Ég verð nú að viðurkenna að ég hafði ekki tekið eftir þessu. Þú ert alveg ótrúlega glöggur...........
Jóhann Elíasson, 15.12.2022 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.