Fyrst verður að útskýra þessa fyrirsögn. Það er talað um það þegar skip er á nótaveiðum að fyrst er nótinni kastað utan um torfuna að því loknu er nótinni "lokað" (að neðan) og þá er talað um að verið sé að "SNURPA", þá er fiskurinn lokaður inni í nót inni og síðan er nótin dregin inn (talað er um að "þurrka" nótina) þar til fiskurinn er kominn í "pokann" og að lokum er fiskurinn tekinn um borð (yfirleitt er um smágerðan fisk að ræða, eins og til dæmis loðnu og er honum dælt um borð. Svona er hægt að líkja vinnubrögðum ESB gagnvart EFTA-ríkjunum. Þetta fór rólega af stað en hefur verið augljósara núna seinni árin og nú eru forráðamenn ESB ekkert að fara í felur með sem er í gangi. Það keyrði alveg um þverbak ÞEGAR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS LEGGUR FRAM "FRUMVARP" ÞESS EFNIS AÐ LÖG FRÁ ESB SÉU "ÆÐRI" ÍSLENSKUM LÖGUM. Ætla þingmenn á ALÞINGI ÍSLENDINGA virkilega að láta þetta ganga yfir sig þegjandi og hljóðalaust svo ekki sé nú talað um FORSETA ALÞINGIS?? MÖRG FRUMVÖRPIN HAFA NÚ FARIÐ Í GEGN Á ALÞINGI SEM EKKI HEFUR VERIÐ SÁTT UM HVORT BRYTU Í BÁGA VIÐ STJÓRNARSKRÁNA EN MEÐ ÞETTA FRUMVARP ER ENGINN VAFI........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 506
- Sl. sólarhring: 508
- Sl. viku: 1831
- Frá upphafi: 1853659
Annað
- Innlit í dag: 294
- Innlit sl. viku: 1053
- Gestir í dag: 249
- IP-tölur í dag: 245
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fer um mig hrollur við þennan lestur Jóhann en þetta er staðan í dag,íslenska þjóðin flýtur sofandi að feigðarósi,eini sénsinn eru fallaskipti og nótina rekur í skrúfuna.
Björn. (IP-tala skráð) 20.4.2023 kl. 11:07
Já Björn, því miður er þetta svona og ef ég hefði kafað enn dýpra í þetta hefði það bara orðið til þess að málið yrði bara enn verra. En Björn það er komið sumar og verðum við ekki bara að horfa björtum augum til framtíðarinnar og vona það besta? Ég óska þér gleðilegs sumars og bestu þakkir fyrir veturinn og að sjálfsögðu óska ég þér alls hins besta í framtíðinni. Það er sagt að hver þjóð fái þá ríkisstjórn sem hún á skilið að fá, ég neita bara að trúa því að við eigum ekki skilið neitt skárra en það sem við höfum......
Jóhann Elíasson, 20.4.2023 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.