NÚ ER FRAMSÓKN FARIN AĐ STYĐJA DAG B. Í AĐFÖRINNI AĐ FLUGVELLINUM Í REYKJAVÍK...

Og ekki lagast ţađ ef Samfylkingin kemst í ríkisstjórn, ţá má telja ţađ ÖRUGGT ađ Reykjavíkurflugvöllur hverfi úr Vatnsmýrinni.  ŢAĐ VĆRI KANNSKI EKKI ÚR VEGI AĐ RIFJA ŢAĐ UPP  AĐ HELSTU RÖKIN FYRIR ŢVÍ AĐ "NÝR" LANDSPÍTALI VAR BYGGĐUR Á UMFERĐAREYJU VIĐ HRINGBRAUTINA VAR STAĐSETNINGIN VIĐ FLUGVÖLLINN.  En um leiđ og var búiđ ađ taka ákvörđun um ţessa stađsetningu fyrir spítalann, var byrjađ á "plottinu" viđ ađ koma flugvellinum ú borgarlandinu.........


mbl.is Gengiđ fram hjá ţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađur spyr bara, Hverjum er veriđ ađ ţjóna ?  

Hverjum er búiđ ađ lofa landinu ? Hvar liggja heillindi Borgarstjóra í málinu, nú eđa Framsóknar ???

Er Einar ađ ţrýsta á Samgönguráđherra ?

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 2.5.2023 kl. 09:08

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allt eru ţetta fullkomlega eđlilegar spurningar hjá ţér Birgir.  Áđur en ađ Einar Ţorsteinsson "laumađi" sér inn í FALLNA meirihlutann í Reykjavík, var Innviđaráđherra orđinn mjög TVÍSTÍGANDI í flugvallarmálinu og eftir ađ Framsókn var INNLIMUĐ INN Í FALLNA MEIRIHLUTANN, var hann orđinn fastur í andstöđunni.  ER HANN AĐ FRAMFYLGJA VILJA KJÓSENDA??????????

Jóhann Elíasson, 2.5.2023 kl. 09:54

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćlir piltar, allt ţetta fólk hefur veriđ keypt, ađ mínu áliti. Spurningin er af hverjum og hversu mikiđ fékk ţađ í sinn hlut.

Tómas Ibsen Halldórsson, 2.5.2023 kl. 12:00

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held ađ ţetta sé alveg rétt hjá ţér Tómas.  Ţađ hefur löngum veriđ sagt ađ Framsóknarflokkurinn sé OPINN Í BÁĐA ENDA.  Ţađ er ađ sjálfsögđu mjög hentugt ađ vera opinn í báđa enda og stađsetja síg á miđjunni coolwink.....

Jóhann Elíasson, 2.5.2023 kl. 13:34

5 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvert skipti sem Einar íhugar ađ malda eitthvađ í móinn

Ţá sveiflar Dagur míníútgáfu af Borgarstjórastólnum fyrir framan nefiđ á honum
og dáleiđir hann til ađ gera allt til ađ hugnast meirihlutanum

Grímur Kjartansson, 2.5.2023 kl. 18:57

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Grímur "STÓLLINN" hefur mikil áhrif....... cool

Jóhann Elíasson, 2.5.2023 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband